Síða 1 af 1

grand cherokee breyting

Posted: 13.maí 2010, 21:01
frá Vardi
á einnhver myndir af 38´breytingu af grand cherokee er með 97 bíl og ég hef hugsað mér að nota sömu hásingarnar og alla þá hluti sem fyrir eru aftur.

Re: grand cherokee breyting

Posted: 13.maí 2010, 23:48
frá Hlynurh
Þetta eru myndir af breytingar ferlinum hjá honum Sigfúsi Harðarsyni hann setti að vísu dana 44 enn mjög góðar myndir
http://www.f4x4.is/index.php?option=com ... mId=197026

Re: grand cherokee breyting

Posted: 04.júl 2010, 23:11
frá Ingaling
Sæll, Hér eru myndir síðan ég var að brasast í þessu, guttarnir í mosó sáu um breytinguna fyrir mig og voru notaðar orginal hásingar áfram. Lækkaði drifin í 4.88 hlutall og setti læsingar.

mbk Ingi Bjöss.

http://www.f4x4.is/index.php?option=com_jfusion&Itemid=235&g2_itemId=39230

Re: grand cherokee breyting

Posted: 04.júl 2010, 23:48
frá jeepson
Þeir verða hellvíti skemilegir á 38" með 4:88 hlutföll. allavega 4l bíllinn. Ég átti svona XJ bíl með 4l vél sem var haugslitin en vann alveg eins og andskotinn. hann var einmitt með 4:88 eða svo var mér sagt. Hann vara bara hellvíti sprækur :) Hann var skráður 1660kg.

Re: grand cherokee breyting

Posted: 05.júl 2010, 00:27
frá Stebbi
jeepson wrote:Þeir verða hellvíti skemilegir á 28" með 4:88 hlutföll.


Alveg uppí 40kmh, þá er vélin sprungin og skiptingin soðin. :)

Re: grand cherokee breyting

Posted: 05.júl 2010, 00:59
frá arnisam
Tjekkaðu líka á www.gjjarn.is undir ýmislegt minnir mig. Það er nokkuð vönduð breyting, fjöðrunin helst svotil original en er bara síkkuð undir bílnum. Fjöðrunin í þessum bílum er það góð fyrir að það þarf ekkert að vera að bæta hana mikið fyrir þetta brölt hérna á klakanum.

Re: grand cherokee breyting

Posted: 05.júl 2010, 08:03
frá HaffiTopp
..

Re: grand cherokee breyting

Posted: 05.júl 2010, 14:59
frá jeepson
Fuck. þetta átti að vera 38 ekki 28 hehehe :P

Re: grand cherokee breyting

Posted: 05.júl 2010, 15:07
frá HaffiTopp
..

Re: grand cherokee breyting

Posted: 05.júl 2010, 16:24
frá jeepson
HaffiTopp wrote:Já helvítis fokking fokk


nákvæmlega

Re: grand cherokee breyting

Posted: 05.júl 2010, 17:08
frá Vardi
jeepson wrote:
HaffiTopp wrote:Já helvítis fokking fokk


nákvæmlega

flott þið eru snilligar:)

Re: grand cherokee breyting

Posted: 05.júl 2010, 19:52
frá jeepson
Vardi wrote:
jeepson wrote:
HaffiTopp wrote:Já helvítis fokking fokk


nákvæmlega

flott þið eru snilligar:)


Hahaha. En ekki hvað :)

Re: grand cherokee breyting

Posted: 06.júl 2010, 21:37
frá Vardi
[quote="jeepson"][quote="Vardi"][quote="jeepson"][quote="HaffiTopp"]Já helvítis fokking fokk[/quo
er það ekki rétt að maður færi aftur hásinguna niður um 12 cm. og aftur um 10 eða verður það kanski bara 8 cm útaf bensín tankinum --°og framhásinguna níður um 12 cm og fram um3 cm miðað við sömu stífur og hásingar..

Re: grand cherokee breyting

Posted: 07.júl 2010, 23:11
frá Ingaling
Eins og Kjartan gerði það hjá mér back in the days þá var hækkað um 12 cm og afturhásingin færð allveg að tankinum eða um 8 cm.

Á Þessum myndum er búið að hækka um 12 cm og færa aftur um ca 6 cm, Það var ekki nóg og var því svo breytt í um 8 cm.

Image

Image