6.2l gm

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.
User avatar

Höfundur þráðar
LFS
Innlegg: 579
Skráður: 10.apr 2010, 11:39
Fullt nafn: lúðvik freyr sverrisson
Bíltegund: nissan patrol y60

6.2l gm

Postfrá LFS » 02.maí 2012, 13:40

sælir eg er með 6.2l gm motor sem eg gangsetti i morgun eg var að skoða "the pulley" man ómögulega hvað þettað heitir á islensku hehe en sem sagt þa finnst mer vera svolitið kast eð vibringur á hjolinu er það normal ? einnig væri gaman að fá að vita hvaða álit menn hafa á þessum motorum hvar maður kemst i varahluti hvað ber að varast og þvi um likt


1994 nissan patrol 2.8l 44"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"


Kárinn
Innlegg: 180
Skráður: 08.apr 2010, 10:13
Fullt nafn: Kári Rafn Þorbergsson

Re: 6.2l gm

Postfrá Kárinn » 02.maí 2012, 13:46

sælll það er örugglega ekkert mál að finna varahluti í þetta allavega er nó til af þessu

persónulega þá finnst mér þetta glataðir mótorar, vinna ekkert og eyða helling en toga smá og það er flott hljóð úr þeim

var með svona mótor í patrol, hann var að öllu leiti latari en 2,8 og endalaust vesen á honum, á þeim tíma skipti ég yfir í 350cc það passar beint á milli og eignaðist nýja bíl fyrir vikið sem fór úr því að vera hundleiðilegur í að vera fínasti jeppi.

kv. Kárinn


ivar
Innlegg: 687
Skráður: 13.aug 2010, 09:03
Fullt nafn: Ívar Örn Lárusson

Re: 6.2l gm

Postfrá ivar » 02.maí 2012, 14:56

ég myndi nú ekki taka jafn sterkt í þetta og kári.

Ég var með þetta í 44" blazer, túrbólaus. Var að eyða 16 á langkeyrslu, en þegar ég þurfti að fara í 3 þrep (var með 700 skiptingu) í langkeyrslu í vindi fór hann í 35 :)
Dugði mér í þann tíma sem ég átti bílinn.

Lítil snerpa, fínt tog og ásættanleg eyðsla að mínu mati.
Fær engin verðlaun, en þolanlegur og ódýr mótor.

Það að trissuhjólið sé með smá kasti held ég að komi tæplega að sök. Hugsa að reiminni sé sama :) (aðvita getur þetta farið í öfga)

User avatar

Höfundur þráðar
LFS
Innlegg: 579
Skráður: 10.apr 2010, 11:39
Fullt nafn: lúðvik freyr sverrisson
Bíltegund: nissan patrol y60

Re: 6.2l gm

Postfrá LFS » 02.maí 2012, 16:50

hvernig er það samt það á velinn ekki að sjúga upp dieseloliu sjalf hun á ekki að þurfa rafmagnsdælu ? það eru 2 rafmagnsdælur sem eiga að vera að dæla ur sitthvorum tankanum en hun virðist ganga fint þo svo að eg se ekki með kveikt á þeim svo það er spurning hvort ekki meigi aftengja þær og henda þeim ur bilnum þettað er chevrolet k30 pikki
1994 nissan patrol 2.8l 44"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"


ivar
Innlegg: 687
Skráður: 13.aug 2010, 09:03
Fullt nafn: Ívar Örn Lárusson

Re: 6.2l gm

Postfrá ivar » 02.maí 2012, 17:25

ég man ekki niðurstöðuna á þessu dælumáli, en ég átti við gangsetningarvandræði þegar svona dæla fór. Var samt í eh stússi með að skipta um olíuverk o.s.fv. svo ég þori ekkert að fullyrða. Bara eftir reynsluna hvernig þetta fór myndi ég hafa hana

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: 6.2l gm

Postfrá jeepcj7 » 02.maí 2012, 18:36

Endilega haltu í dælurnar það getur verið martröð að lofttæma ef ekki er rafmagnsdæla og startararnir eru frekar dýrir og eru ekki þekktir fyrir góða endingu.
Heilagur Henry rúlar öllu.


JHG
Innlegg: 158
Skráður: 01.feb 2010, 13:10
Fullt nafn: Jón H. Guðjónsson
Staðsetning: Kópavogur

Re: 6.2l gm

Postfrá JHG » 02.maí 2012, 19:52

Það sem drepur þessar vélar er ef damperinn að framan klikkar. Ef gúmmíið á honum er sprungið þá er hann örugglega ónýtur. Þá endar með að vélin eyðuleggur sig (hef heyrt um brotinn sveifarás ofl.). Damper kostar ekki mikið og ódýr trygging að kaupa hann.
_________________________________
Jón H. Guðjónsson

1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
1986 Pontiac Firebird Transam
2000 VW Passat 1,6
2006 Trek 5200 (racer)
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2012 Cube LTD Race (fjallahjól)

User avatar

Höfundur þráðar
LFS
Innlegg: 579
Skráður: 10.apr 2010, 11:39
Fullt nafn: lúðvik freyr sverrisson
Bíltegund: nissan patrol y60

Re: 6.2l gm

Postfrá LFS » 02.maí 2012, 23:05

ja það var einmitt það sem eg hafði áhyggjur af fann einn frá fluiddampr sem kostaði litla 450 dollara þarf að finna einhvað ódyrara !
1994 nissan patrol 2.8l 44"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"


JHG
Innlegg: 158
Skráður: 01.feb 2010, 13:10
Fullt nafn: Jón H. Guðjónsson
Staðsetning: Kópavogur

Re: 6.2l gm

Postfrá JHG » 02.maí 2012, 23:35

Hlýtur að finna ódýrari, ég keypti einn á 70 dollara fyrir nokkrum árum síðan (ekki fluiddampr en gerir sitt gagn).
_________________________________
Jón H. Guðjónsson

1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
1986 Pontiac Firebird Transam
2000 VW Passat 1,6
2006 Trek 5200 (racer)
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2012 Cube LTD Race (fjallahjól)

User avatar

Kiddi
Innlegg: 1160
Skráður: 02.feb 2010, 10:32
Fullt nafn: Kristinn Magnússon
Bíltegund: Wrangler 44"

Re: 6.2l gm

Postfrá Kiddi » 02.maí 2012, 23:46

$60-70 á Rockauto.com og þeir senda beint heim til Íslands og ekkert ves.

User avatar

jongud
Innlegg: 2623
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: 6.2l gm

Postfrá jongud » 03.maí 2012, 09:18

Þú gætir líka athugað Summit racing; www.summitracing.com Þeir hafa reynst mér vel og eiga 3 týpur af titringsdempurum í GM 6.2

User avatar

Höfundur þráðar
LFS
Innlegg: 579
Skráður: 10.apr 2010, 11:39
Fullt nafn: lúðvik freyr sverrisson
Bíltegund: nissan patrol y60

Re: 6.2l gm

Postfrá LFS » 03.maí 2012, 16:52

ja takk fyrir þettað strákar !
1994 nissan patrol 2.8l 44"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Majestic-12 [Bot] og 14 gestir