Aukadælur
Posted: 30.apr 2012, 12:34
Daginn.
Ég er að leita mér að dælum til að dæla á milli tanka. Hvaða dælur hafa menn helst verið að nota fyrir þetta.
Ég er búinn að prófa dælurnar sem N1 er að selja en þær bara virka ekki hjá mér.
Mér hefur verið sagt að þær vinni undir þrýsting, en ekki svona eins og ég þarf.
Mig vantar einhverjar lágþrýstar sem bara snúast þegar straumur er settur á.
Mbk Trausti
Ég er að leita mér að dælum til að dæla á milli tanka. Hvaða dælur hafa menn helst verið að nota fyrir þetta.
Ég er búinn að prófa dælurnar sem N1 er að selja en þær bara virka ekki hjá mér.
Mér hefur verið sagt að þær vinni undir þrýsting, en ekki svona eins og ég þarf.
Mig vantar einhverjar lágþrýstar sem bara snúast þegar straumur er settur á.
Mbk Trausti