Síða 1 af 1

Galloper?

Posted: 27.apr 2012, 18:31
frá SindriM
Var að velta því fyrir mér, hvernig þessir galloper bílar eru að virka.... bila þeir mikið?

Re: Galloper?

Posted: 28.apr 2012, 21:54
frá Tiger
Þeir eru ekki að bila mikið, Allir bílar þurfa viðhald,en þetta er fínn bíll. Getur verið viðkvæmt í þeim rafmagnið,en það þarf bara að laga það og halda því góðu þá er í lagi með það. Annars hefur minn bíll ekki bilað mikið á 3 árum :)

Re: Galloper?

Posted: 29.apr 2012, 11:12
frá konradleo
Minn skilar mér og mínum altaf á áfangastað.:)
Þetta eru fínir bílar sem þurfa viðhald eins og allir
aðrir bílar,+ ódírir varahlutir.

Re: Galloper?

Posted: 30.apr 2012, 07:17
frá Startarinn
Ég man í fljótheitum eftir 2 svona bílum norður í landi sem þurfti að skipta um kjallarann í, það var ábyrgðarviðgerð á þeim báðum held ég, en hafa verið til friðs síðan eftir því sem ég best veit