Síða 1 af 1

Skipta út 4,2 fyrir 4,0 HO.

Posted: 26.apr 2012, 17:08
frá Wrangler10
Sælir, ég var að spá i hversu mikið vandamál er að skipta yfir í 4 litra velina úr 4,2. Passar 4 litra velin beint í? Hvad þarf að fylgja? Ætla líka ad taka skiptinguna.

Re: Skipta út 4,2 fyrir 4,0 HO.

Posted: 26.apr 2012, 18:39
frá jeepson
Þú þarft allavega að láta alt rafmagn fylgja með. Ég reikna með að þetta sé í wrangler fyrst að þú talar um 4,2. Ég veit um einn sem skipti úr 2,5 yfir í 4,0l og hann varð að skipta um alt rafkerfið.

Re: Skipta út 4,2 fyrir 4,0 HO.

Posted: 26.apr 2012, 20:36
frá ellisnorra
Ég gerði þetta fyrir einhverju síðan, hér eru smá upplýsingar:
viewtopic.php?f=19&t=2429
og myndasíða
http://elliofur.123.is/album/default.aspx?aid=132534