4d56 Common Rail : Skipta um tímareim og vatnsdælu
Posted: 24.apr 2012, 13:49
Sælir,
Núna er ég farinn að huga að því að skipta um tímareim og vatnsdælu hjá mér, er einhver hér sem að þekkir þessar vélar og hvort að þetta sé eitthvað meira mál á common rail vélinni en á þeirri eldri. Eða geta menn mælt með einhverju verkstæði þar sem menn eru kunnir mitsubishi og eru sanngjarnir í verðlagningu. Finnst ansi mikið að borga 120 þúsund fyrir þetta hjá heklu.
Núna er ég farinn að huga að því að skipta um tímareim og vatnsdælu hjá mér, er einhver hér sem að þekkir þessar vélar og hvort að þetta sé eitthvað meira mál á common rail vélinni en á þeirri eldri. Eða geta menn mælt með einhverju verkstæði þar sem menn eru kunnir mitsubishi og eru sanngjarnir í verðlagningu. Finnst ansi mikið að borga 120 þúsund fyrir þetta hjá heklu.