Síða 1 af 1

túrbína í trooper

Posted: 21.apr 2012, 22:11
frá draugsii
sælir nú er smá vandamál í gangi mágur minn er með trooper 99 árg
og það lítur út fyrir það að túrbínan sé farinn.
Hverjir eru í því að gera upp túrbínur?
og vitið þið hvað það gæti kostað?
vonandi er einhver Trooper eigandi sem getur svarað þessu

kv Hilmar

Re: túrbína í trooper

Posted: 22.apr 2012, 08:12
frá Startarinn
Vélaland og Framtak-Blossi eru allavega í þessum túrbínu upptektum, Ég spurði í Vélalandi um svona upptekt á túrbínu úr volvo og þá var skotið á 70 þús, en þá var miðað við túrbínu sem var ekki hrunin.
Ég hef grun um að verðmiðinn fari talsvert hærra ef hún er alveg hætt að blása