Síða 1 af 1

Patrol gírkassar

Posted: 15.apr 2012, 12:48
frá ivare
Góðan dag, nu er ég að skipta um hásingar undir patrol hjá mér hann var með gömlu hásingarna með drifkúluni hægrameigin á bæði framm og aftur hásingu en er að setja hásingar undan 92 patrol undir hann sem er með drifkúluni i miðjuni að aftan og hægrameignin að framan, var að velta því fyrir mér hvort að gírkassi af 2,8 passi áftan á 3,3 mótor?

kv.Ívar Eyfjörð

Re: Patrol gírkassar

Posted: 15.apr 2012, 12:55
frá GFOTH
nei 2.8 kassinn passar ekki en

Re: Patrol gírkassar

Posted: 15.apr 2012, 13:10
frá ivare
oki þakka þér fyrir þá verð ég að finna mér 3,0 gírkassa

Re: Patrol gírkassar

Posted: 15.apr 2012, 13:37
frá ellisnorra
Ef það er sami rass á 3.3 eins og 3.0 og 4.2 þá er sami rass á 2.7 terrano, þá geturu notað kúplingshús af 2.7 terrano og skrúfað það á 2.8 patrol kassa og þá ertu farinn að dansa.

Nánari upplýsingar um svoleiðis swap hér viewtopic.php?f=2&t=7853

Re: Patrol gírkassar

Posted: 15.apr 2012, 14:07
frá ivare
það ætti að vera möguleiki ég er að fara að taka 2,8 kassan inn eftir helgi og 3,3 kassan úr í kveld þá er hækt að fara að skoða það vantar þá bara kúplingshús af terrano 2,7.

Re: Patrol gírkassar

Posted: 15.apr 2012, 14:46
frá helgiaxel
Terreble kemur til bjargar eins og oft áður :)

Re: Patrol gírkassar

Posted: 15.apr 2012, 15:05
frá ivare
ja það er vonandi að þetta virki
annars er i boði að setja 350 með sjálfskiptingu og millikassa sem er með allt á réttum stað :) eða bara sjá til !!!!

Re: Patrol gírkassar

Posted: 15.apr 2012, 17:05
frá GFOTH
ég á 3l gírkassa

Re: Patrol gírkassar

Posted: 15.apr 2012, 19:43
frá ivare
hvað er verðmiðin á kassanum hjá þér

Re: Patrol gírkassar

Posted: 15.apr 2012, 19:54
frá Þorri
Er ekki nóg að skipta um milli kassa ef þú ert að spá í afstöðuna á afturskaptinu?

Re: Patrol gírkassar

Posted: 15.apr 2012, 20:14
frá Brjótur
Og standa í að mixa annan millikassa? þegar aðeins þarf að skifta um gírkassa bolt on, það er nefnilega eins millikassinn í öllum þessum vélastærðum frá Nissan :)

Re: Patrol gírkassar

Posted: 15.apr 2012, 20:51
frá GFOTH
þú átt skilaboð

Re: Patrol gírkassar

Posted: 15.apr 2012, 21:16
frá LFS
það er ekki sama stærð né sami fjoldni rilna á 3.3l kassanum og 2.8 l eg var buin að mæla það þar sem eg er i somu hugleiðingum !

Re: Patrol gírkassar

Posted: 15.apr 2012, 21:18
frá ellisnorra
Brjótur wrote:Og standa í að mixa annan millikassa? þegar aðeins þarf að skifta um gírkassa bolt on, það er nefnilega eins millikassinn í öllum þessum vélastærðum frá Nissan :)



Ekki alveg Helgi, nema þú sért bara að vitna í eingöngu í patrol, þar get ég ekki afsannað fullyrðingu þína.
Hér eru terrano kassi til vinstri og patrol kassi til hægri.
Image

Re: Patrol gírkassar

Posted: 15.apr 2012, 21:47
frá Brjótur
Ég er að segja að það er samskonar millikassi í 2.8 3,0, 3.3 og 4,2 vélunum og svo er ég ekki hissa að að það sé sami afturendi á 2,7 og 4,2 því að það eru sömu stimplar og hringir í 2.7 og 4.2 nissan þannig að trúlega er 2,7 bara minnkuð úr 4,2 vélinni og þar af leiðandi sami rassinn á þeim báðum ekki satt? :)

kveðja Helgi