Demparar í jeppa
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 104
- Skráður: 17.okt 2011, 21:36
- Fullt nafn: Markús Ingi Jóhannsson
- Staðsetning: Vestfirðir
Demparar í jeppa
hvaða dempara eru menn að mæla með að nota í breytta bíla í dag, er með gamlan patrol á 44" og þarf að skipta um afturdempara í honum, er með nýja OME í honum að framan sem virka fínt en langaði að fá reynslusögur frá mönnum með hvaða demparar þeir eru að nota.
If in doubt go flat out
Re: Demparar í jeppa
Í mínum huga eru fyrst og fremst tveir möguleikar í stöðunni. Ef þú vilt ódýra dempara sem virka samt vel og endast lengi þá kaupir þú Gabriel dempara í GS varahlutum. Ef þú vilt geta fínstillt fjöðrunina svo hún sé akkúrat eins og þú vilt hafa hana færðu þér Koni því þeim er hægt að breyta á allann hátt en þeir eru mun dýrari. Koni kosta 40-80 parið en Gabriel gjarnan rúm 20.000 parið
Re: Demparar í jeppa
Ég myndi ekkert vera að flækja þetta of mikið ef þú ert með OME að framan og líkar vel þá ferðu í það sama að aftan
Re: Demparar í jeppa
Styrmir wrote:Ég myndi ekkert vera að flækja þetta of mikið ef þú ert með OME að framan og líkar vel þá ferðu í það sama að aftan
Valid pæling
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur