1990 feroza á 35" ?
Posted: 12.apr 2012, 16:58
Sælir Keypti mér nýverið daihatsu feroza 1990 árgerð, 1600 vél blöndungs skilar 85hp ca. Þetta er óryðgaður bíll frá akureyri, reglulega smurður með nýlega tímareim. sama og ekkert olísmit á vél eða gírkassa.
Það sem liggur fyrir að gera fyrst er að finna út hvað veldur þessari svaða bensíneyðslu og fá nýja kúplingu. Síðan á að sippa þessu á stærri dekk. Ég hef séð grænu rósuna sem hann Bragi held ég að hann heiti hefur hent á 33 og síðan önnur eða sama rósa fór á 35". Nú held ég að 33" sé nóg fyrir þennann bíl, en for the lulz væri gaman fyrst maður er að skera og græja að láta 35" sleppa undir ef það úheimtir ekki mikið af aukavinnu. Ég er með fínan skúr og öll helstu verkfæri, er með slípirokk,sleggju og suðuvél. Þið sem þekkið eitthvað til, fer kannski 35" að vinna á móti bílnum? meira álag á vél, gírkassa drif og öxla að snúa þeim sem gæti haft þær afleiðingar að hlutir eru fljótari að skemmast og drifgetan gæti ef til vill minnkað á móti 33" Hverjar eru ykkar pæingar í því.?
Ég ætla reyna skera eins mikið og ég get, ég er að spá með frágang á afturbrettum, eftir skurð ertu með 2 lög af málmi, hvernig loka menn gatinu, ég hef séð myndir menn skera þetta í ræmur og bretta síðan fyrir og eitthvað hef aldrei almennilega skilið þessa vinnu. Útskýringar og myndir væru vel þegnar!
Hafa menn eitthvað náð að djúsa meira afl útúr þessum vélum? 100hp væri good. væri ekkert vitlaust að fá sér síju sem hleyptir meira í gegn og púst á móti, flækjur í rósu? hehe veit ekki hvort það fáist. en það er búið að taka hvarfakút burt og spurning hvernig hinir kútarnir standa, setja einhverja kúta sem hleypa vel í gegn.
Allskonar pælingar og svör við spurningum mjög vel þegnar!
Tommi
Það sem liggur fyrir að gera fyrst er að finna út hvað veldur þessari svaða bensíneyðslu og fá nýja kúplingu. Síðan á að sippa þessu á stærri dekk. Ég hef séð grænu rósuna sem hann Bragi held ég að hann heiti hefur hent á 33 og síðan önnur eða sama rósa fór á 35". Nú held ég að 33" sé nóg fyrir þennann bíl, en for the lulz væri gaman fyrst maður er að skera og græja að láta 35" sleppa undir ef það úheimtir ekki mikið af aukavinnu. Ég er með fínan skúr og öll helstu verkfæri, er með slípirokk,sleggju og suðuvél. Þið sem þekkið eitthvað til, fer kannski 35" að vinna á móti bílnum? meira álag á vél, gírkassa drif og öxla að snúa þeim sem gæti haft þær afleiðingar að hlutir eru fljótari að skemmast og drifgetan gæti ef til vill minnkað á móti 33" Hverjar eru ykkar pæingar í því.?
Ég ætla reyna skera eins mikið og ég get, ég er að spá með frágang á afturbrettum, eftir skurð ertu með 2 lög af málmi, hvernig loka menn gatinu, ég hef séð myndir menn skera þetta í ræmur og bretta síðan fyrir og eitthvað hef aldrei almennilega skilið þessa vinnu. Útskýringar og myndir væru vel þegnar!
Hafa menn eitthvað náð að djúsa meira afl útúr þessum vélum? 100hp væri good. væri ekkert vitlaust að fá sér síju sem hleyptir meira í gegn og púst á móti, flækjur í rósu? hehe veit ekki hvort það fáist. en það er búið að taka hvarfakút burt og spurning hvernig hinir kútarnir standa, setja einhverja kúta sem hleypa vel í gegn.
Allskonar pælingar og svör við spurningum mjög vel þegnar!
Tommi