Síða 1 af 1

2,8rocky í hilux

Posted: 12.apr 2012, 02:36
frá Gardstadir
Passar 2,8 rocky mótorinn í gömlu mótorfestingarnar af 2,4 disel? og passar kúpplingshúsið af 2,4 bensín hilux við rockyinn?

Kv Brynjar

Re: 2,8rocky í hilux

Posted: 12.apr 2012, 03:26
frá joisnaer
sæll, ég held að motorinn passi í við motorfestingarnar, en ég veit að motorinn passar ekki við hilux gírkassan, þ.e.a.s hann passar ekki við kúplingshúsið á diselbílnum. er ekki viss samt um bensínkassan, en ég hef ekki trú á því samt.

samt gírkassinn úr hilux er sterkari en rocky kassinn, það veit ég

Re: 2,8rocky í hilux

Posted: 12.apr 2012, 08:21
frá Gardstadir
Einhverntímann heyrði ég það að húsið af bensínbílnum passi við eða rocky húsið passi á kassann.

Re: 2,8rocky í hilux

Posted: 12.apr 2012, 12:06
frá sigurdurk
Gardstadir wrote:Einhverntímann heyrði ég það að húsið af bensínbílnum passi við eða rocky húsið passi á kassann.


það passar ekki

Re: 2,8rocky í hilux

Posted: 13.apr 2012, 07:29
frá Gardstadir
Og hvað hafa menn þá reddað þessu þegar svona vélar eru settar í þá? Nenni ekki að finna upp hjólið þegar það er til.

kv Brynjar

Re: 2,8rocky í hilux

Posted: 13.apr 2012, 14:13
frá joisnaer
annað hvort hafa menn verið að nota rockykassana bara beint, keypti þannig motor og gírkassa úr hilux einu sinni. en svo er hægt að smíða milliplötu á kúplingshúsið, veit allavega um einn þannig hilux.

Re: 2,8rocky í hilux

Posted: 13.apr 2012, 16:05
frá Kiddi
Er ekki rétt munað hjá mér að Rocky sem með niðurgírun í háa drifinu í millikassanum...