Síða 1 af 1

Afturljós Toyota LC90

Posted: 08.apr 2012, 10:54
frá Einar Júlíus
Veit einhver hvort hægt sé að fá afturljósin á LC 90 með LED ?

mbk.

Re: Afturljós Toyota LC90

Posted: 08.apr 2012, 10:57
frá Polarbear
Ég veit að menn hafa verið að setja led-perur í staðin fyrir venjulegu perurnar í afturljósin á þessum bíl. hægt að finna þetta á ebay.

Re: Afturljós Toyota LC90

Posted: 08.apr 2012, 11:09
frá Einar Júlíus
Ok enginn sem hefur fundið heil ljós með LED í þessa bíla búinn að þvælast svolítið um netið en ekki fundið neitt :)

Re: Afturljós Toyota LC90

Posted: 08.apr 2012, 13:39
frá olafur f johannsson

Re: Afturljós Toyota LC90

Posted: 08.apr 2012, 14:53
frá Einar Júlíus
Frábært að sjá þetta en hefur einhver rekist á ljósin í stuðarann með LED ?

Re: Afturljós Toyota LC90

Posted: 08.apr 2012, 15:28
frá olafur f johannsson
Einar Júlíus wrote:Frábært að sjá þetta en hefur einhver rekist á ljósin í stuðarann með LED ?

nei hef ekki séð það