22re með mótorbremsu og lætur eins og kjáni í lausagang
Posted: 01.apr 2012, 16:39
EDIT 3/4
Þegar þessu er öllu saman lokið sem kemur fram neðst þá er eins og ég sé með mótorbremsu þegar ég stíg á bremsuna því að vélin bara hættir og ef ég stíg á bremsuna þegar bíllinn er í lausagangi þá dregur úr gjöfinni og hann nær henni upp aftur og svo dregur úr henni aftur.
Ég tók throttle body-ið úr bílnum hjá mér til að stilla throttle skynjarann og svo þegar ég tók það úr sá ég hversvegna spjaldið var farið að festast lokað þetta var fullt af drullu á bakvið spjaldið. hverju mælið þið með því að hreinsa það með, og hvernig nákvæmlega stillir maður þennan skynjara.
Þegar þessu er öllu saman lokið sem kemur fram neðst þá er eins og ég sé með mótorbremsu þegar ég stíg á bremsuna því að vélin bara hættir og ef ég stíg á bremsuna þegar bíllinn er í lausagangi þá dregur úr gjöfinni og hann nær henni upp aftur og svo dregur úr henni aftur.
Ég tók throttle body-ið úr bílnum hjá mér til að stilla throttle skynjarann og svo þegar ég tók það úr sá ég hversvegna spjaldið var farið að festast lokað þetta var fullt af drullu á bakvið spjaldið. hverju mælið þið með því að hreinsa það með, og hvernig nákvæmlega stillir maður þennan skynjara.