Er hægt að króma álfelgur? ef svo er hver tekur svoleiðis að sér?
Re: Að króma felgur
Posted: 03.maí 2010, 22:55
frá Fordinn
Seinast þegar ég var að velta fyrir mér svona krómi var mér sagt að sá sem hefur græjur i þetta herna heima vilji ekki setja þetta á felgur því það entist svo illa....
Hinsvegar eru nokkur ár síðan og hver veit nema einhver hafi fjárfest í góðum græjum í góðærinu....