Síða 1 af 1

Breytingar á rafmagnstengli

Posted: 03.maí 2010, 11:01
frá arnarjo
Hvar get ég látið breyta tengli fyrir rafmagn aftan á bílnum úr ameríska kerfinu í það evrópska?

kv.
Arnar

Re: Breytingar á rafmagnstengli

Posted: 03.maí 2010, 11:12
frá dabbigj
Getur fengið millistykki í t.d. N1 og örruglega fleirri stöðum, ellingsen o.s.f.

Re: Breytingar á rafmagnstengli

Posted: 03.maí 2010, 12:03
frá arnarjo
Takk fyrir það.

Þarf þá ekkert að breyta neinu í rafkerfinu?

kv.
Arnar

Re: Breytingar á rafmagnstengli

Posted: 03.maí 2010, 19:16
frá Fordinn
Nei þú átt ekki að þurfa að breyta neinu bara smellir milli stykkinu á milli!!!

Re: Breytingar á rafmagnstengli

Posted: 05.maí 2010, 09:49
frá arnarjo
Glæsilegt, takk fyrir það.