Ég veit til þess að ef breita á Econoline á 35" eða minna og 4x4 eru menn farnir að setja klofhásingu frekar en heila. Veit hinsvegar ekki afhverju.
Hvernig er það hafa menn ekkert verið að prófa setja loftpúða á klafana?
Hásing vs klafar.
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Hásing vs klafar.
Sæll Helgi
Ertu að nota partol ytri hluta og Pajero afturdrif?
Ef svo er ertu þá með 28 rillu drifið úr pajero og framhásingadót úr gamla patrol 83-88?
Ertu að nota partol ytri hluta og Pajero afturdrif?
Ef svo er ertu þá með 28 rillu drifið úr pajero og framhásingadót úr gamla patrol 83-88?
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
- Innlegg: 690
- Skráður: 01.feb 2010, 08:29
- Fullt nafn: Óskar Andri Víðisson
- Bíltegund: Toyota
- Staðsetning: Vatnsenda, Kópavogur
- Hafa samband:
Re: Hásing vs klafar.
Með því að slá inn "double wishbone airbag suspension" í google fann ég m.a. þetta: http://www.google.is/imgres?imgurl=http://image.mustangmonthly.com/f/miscellaneous/air-ride-debuts-new-1967-1970-mustang-front-suspension/10031018%2Bcr1%2B%2520re0%2Bar1/air-ride-strongarm-front-suspension-for-classic-mustangs.jpg&imgrefurl=http://retrorides.proboards.com/index.cgi%3Fboard%3Dgeneral%26action%3Dprint%26thread%3D48729&usg=__aaxl0hYYmZIIUgolIMhK7nWs5Tw=&h=480&w=640&sz=61&hl=is&start=118&zoom=1&tbnid=3109it0Bg9W9AM:&tbnh=138&tbnw=148&ei=RYFuTYrxMs618QP9zbz8Dg&prev=/images%3Fq%3Ddouble%2Bwishbone%2Bairbag%2Bsuspension%26um%3D1%26hl%3Dis%26biw%3D1280%26bih%3D899%26tbs%3Disch:10,3200&um=1&itbs=1&iact=rc&dur=478&oei=NoFuTem1DoPGlQfP-pw3&page=5&ndsp=30&ved=1t:429,r:9,s:118&tx=16&ty=58&biw=1280&bih=899
Síðan má finna meira með því að slá inn "IFS airbag suspension" þetta virðist samt aðalega vera kaninn að setja þetta í sportbíla og hotroda.....
Síðan má finna meira með því að slá inn "IFS airbag suspension" þetta virðist samt aðalega vera kaninn að setja þetta í sportbíla og hotroda.....
-
- Innlegg: 259
- Skráður: 27.maí 2010, 19:27
- Fullt nafn: Helgi Axel Svavarsson
- Staðsetning: Akranes
Re: Hásing vs klafar.
sæll Hrólfur, ég er með köggulinn úr Pajerinum hann er 28rillu og með 9" hring og nota við það rör, liðhús, nöf og öxla úr 95´Patrol, ég þarf að breyta öxlunum til að passa inn í drifið. En með þessu er ég kominn með sama köggulinn að framan og aftan, nóg til af þessum drifum, koma orginal með 5,29 og loftlás, mjög sterk drif, hringurinn+casing er um 60mm þykkt.
Þú getur komið og kikt á þetta hjá mér ef þú vilt, ég er á skaganum
Kv
Helgi Axel
Þú getur komið og kikt á þetta hjá mér ef þú vilt, ég er á skaganum
Kv
Helgi Axel
-
- Innlegg: 88
- Skráður: 03.feb 2011, 21:07
- Fullt nafn: þórarinn Pétursson
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Hásing vs klafar.
ofursuzuki wrote:Eitthvað eru menn að eltast við því ansi margir fara út í að breyta úr klöfum í hásingu, varla er það bara einhver tískubóla eða hvað?
jú veitu ég held að þetta sé ekkert svo langt frá sannleikanum.. Hópþrýstingur frá félögum að menn séu ekki á alvöru jeppa fyrr en hann er komin á hásingu að framan er allavega ekkert að ýta mönnum frá því að fara í þetta.
1993 HILUX
Re: Hásing vs klafar.
Ég held það væri gaman að sjá alvöru klafa með loftpúðum, þá ættu þeir ekki að vera dragast niður við mikil þyngsli og ef þeir settust á kviðinn ætti að vera hægt að lyfta þeim aðeins með púðunum.
Kveðja, Birgir
Re: Hásing vs klafar.
..
Síðast breytt af HaffiTopp þann 20.jún 2014, 22:07, breytt 1 sinni samtals.
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: Hásing vs klafar.
Það er þá bara svipað og undir nýjum Range Rover a loftpuðum
Re: Hásing vs klafar.
Já það væri gaman að heyra meira af þessum Pajero. En ég er alls ekki að tala um púða eins og eru í range rover þar sem færslan er miklu styttri hefði ég haldið í svona götu bíl.
Ég var þá að tala um 38"> breyttan bíl (Hummer kannski ;) með löngum púðum, þá þegar bíllinn færi að þingjast væri hægt að bæta í púðana og ef hann settist á kviðinn væri séns að pumpa vel í og sjá hvort dekkin
að lyfta honum upp.
Ég var þá að tala um 38"> breyttan bíl (Hummer kannski ;) með löngum púðum, þá þegar bíllinn færi að þingjast væri hægt að bæta í púðana og ef hann settist á kviðinn væri séns að pumpa vel í og sjá hvort dekkin
að lyfta honum upp.
Kveðja, Birgir
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: Hásing vs klafar.
Range Roverarnir eru nú með merkilega langt fjöðrunarsvið, en það leiðinlega er að það fylgir þessum púðum í þeim leiðinlega mikið viðhald (dýrt) þó svo að frágangur sé "réttur" (rétt eins og í vörubílunum í rauninni ef út í það er farið :-) )
Það væri líka áhugavert að sjá hvernig þetta var leyst að framan í Pajeronum (þó ég sé ekki mikill loftpúðamaður), þar sem demparinn og gormurinn eru sambyggðir (strut). Í Rovernum er púðinn á demparanum en það er líklega erfitt að smíða svoleiðis svona eftir á...
Undir Hummer þá er demparinn líka inni í gorminum þannig að það þyrfti að færa hann auk þess sem það væri frekar áhugavert verkefni að koma loftpúðanum fyrir þannig að hann gangi rétt saman við fjöðrun
Það væri líka áhugavert að sjá hvernig þetta var leyst að framan í Pajeronum (þó ég sé ekki mikill loftpúðamaður), þar sem demparinn og gormurinn eru sambyggðir (strut). Í Rovernum er púðinn á demparanum en það er líklega erfitt að smíða svoleiðis svona eftir á...
Undir Hummer þá er demparinn líka inni í gorminum þannig að það þyrfti að færa hann auk þess sem það væri frekar áhugavert verkefni að koma loftpúðanum fyrir þannig að hann gangi rétt saman við fjöðrun
Re: Hásing vs klafar.
Það er einmitt það sem mér langaði að sjá á þessari pæju þ.e. útfærsluna á því að fá púðann rétt saman og sundur.
Hvernig er það er ekki hægt að laga þennan þráð, þó svo ég sé mikill hummer aðdáandi þá fýla ég ekkert sérstaklega svona breiða þræði :)
Hvernig er það er ekki hægt að laga þennan þráð, þó svo ég sé mikill hummer aðdáandi þá fýla ég ekkert sérstaklega svona breiða þræði :)
Kveðja, Birgir
Re: Hásing vs klafar.
Gleymið þessu með breiða þræði, prófaði að opna þetta í firefox og þá var allt í lagi.
Kveðja, Birgir
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur