Kiddi wrote:Óttar wrote:olei wrote:Hvaða búnað ætlar þú að nota að framan, hvaða lengd af hásingu er heppileg?
Ég nota dana 44 undan suburban hún er þá eitthvað rúmlega 1600mm
Sú tala stemmir ekki við þær Dana 44 Suburban hásingar sem ég hef átt sem voru 172cm á milli felguplana...
Ég mældi hana beint á nöfin með skíðmáli 1612mm en mér var sagt að þetta væri suburban 79 veit ekki meir þetta er reyndar 12 bolta afturhásingin sem ég er að tala um en þær ættu nú að vera svipaðar