Hvað kostar 38" breiting/Vangaveltur
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Hvað kostar 38" breiting/Vangaveltur
Síkka fjaðrahengsli, snúa fjaðrafestingum á hásingu aðeins til að rétta sköftin (eða ekki), notaðir brettakannatar fyrir 50þús með spreybrúsum, 4 skurðarskífur, 1m af 60mm polyöxul úr málmtækni 2000, lengri boltar fyrir boddý úr byko 3000, spacerar úr Hellu fyrir 5000þús, breytingaskoðun fyrir 35þús og málið klárt. Restin kemur svo með tímanum
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Re: Hvað kostar 38" breiting/Vangaveltur
myndiru einhvertíman breyta 2,4 tdi hilux á 38 ánþess að skippta um hlutföll?
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Hvað kostar 38" breiting/Vangaveltur
runar7 wrote:myndiru einhvertíman breyta 2,4 tdi hilux á 38 ánþess að skippta um hlutföll?
Ef þú átt ekki pening strax þá gerirðu það, reynir svo að ná þeim ódýrt notuðum á www.jeppaspjall.is :)
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Re: Hvað kostar 38" breiting/Vangaveltur
það er talið best ;)
Re: Hvað kostar 38" breiting/Vangaveltur
Ég setti einu sinni xj cherokee á 38" fyrir mjög lítinn pening. Það var 2006 og allt efni í breytinguna var innan við 100.000 kr. en inní því var m.a. ný aukablöð í fjaðrirnar og nýir gormar sem væri vel hægt að sleppa. Þetta tók mig rúman mánuð, allar helgar og flest kvöld. Á þessum tíma var ég bara 19 ára gutti og að breyta bíl í 1. sinn. í dag væri ég sjálfsagt eina helgi að þessu + undirbúning nokkur kvöld fyrir og frágang nokkur kvöld eftir, þ.e.a.s. með því að fara jafn óvandaðar leiðir og ég gerði þá.
Kostnaðaráætlun fyrir breytingu á 38" cherokee með LÁGMARKS fyrirhöfn og sætta sig við að vinnubrögð væru ekki 100% gæti verið eftirfarandi:
Stál: 10.000
Boddýblikk: 3.000
Brettaplast (notað í hjólaskálar þar sem þarf og sem drullusokkar): 5.000
Brettakantar úr blikki, 4 renningar keyptir með beygða enda, hver renningur skorin á 2 stöðum til að búa til trapisulaga kanta: 15.000
Ætigrunnur + kraftlakk: 5.000
Ýmis smávara: 20.000
Breytingaskoðun: 35.000
Upphækkunarklossar, notaðir: 5.000
Samtals = 98.000
Þá á bara eftir að kaupa dekk, felgur og svo sjálfan bílinn.
Cherokee á 38" á org. drifum er vissulega latari en væri hann rétt gíraður en lágadrifið er svo lágt (2,72) að þeir þola þetta alveg svona. Þessi sem ég breytti með þessum hætti viktaði ekki nema rúm 1.600 kg tómur á 38" dekkjum og virkaði bara mjög vel í snjó.
Kveðja, Freyr
PS. Læt eina mynd fylgja svo menn átti sig á hvernig kanta ég er að tala um:

Kostnaðaráætlun fyrir breytingu á 38" cherokee með LÁGMARKS fyrirhöfn og sætta sig við að vinnubrögð væru ekki 100% gæti verið eftirfarandi:
Stál: 10.000
Boddýblikk: 3.000
Brettaplast (notað í hjólaskálar þar sem þarf og sem drullusokkar): 5.000
Brettakantar úr blikki, 4 renningar keyptir með beygða enda, hver renningur skorin á 2 stöðum til að búa til trapisulaga kanta: 15.000
Ætigrunnur + kraftlakk: 5.000
Ýmis smávara: 20.000
Breytingaskoðun: 35.000
Upphækkunarklossar, notaðir: 5.000
Samtals = 98.000
Þá á bara eftir að kaupa dekk, felgur og svo sjálfan bílinn.
Cherokee á 38" á org. drifum er vissulega latari en væri hann rétt gíraður en lágadrifið er svo lágt (2,72) að þeir þola þetta alveg svona. Þessi sem ég breytti með þessum hætti viktaði ekki nema rúm 1.600 kg tómur á 38" dekkjum og virkaði bara mjög vel í snjó.
Kveðja, Freyr
PS. Læt eina mynd fylgja svo menn átti sig á hvernig kanta ég er að tala um:
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Hvað kostar 38" breiting/Vangaveltur
Ég er að fíla útfærsluna á aukatankinum hjá þér. :)
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Innlegg: 63
- Skráður: 13.okt 2011, 21:07
- Fullt nafn: Játvarður Jökull Atlason
- Bíltegund: Pajero
- Staðsetning: Reykhólar
Re: Hvað kostar 38" breiting/Vangaveltur
Pajero með 4.88 hlutföll loftlás að aftan orginal. Slatti af plássi í hjólskálum svo bara úrklippun kantar og hásingafærsla af einföldustu gerð ef það dugar ekki er hægt að bodylifta smá. Þetta er ein uppskrift sem kostar lítið en svo er endalaust hæt að bæta við þetta en staðreyndin er sú að það sem menn eru að kalla tilbúinn bíll á sölu sem kostar lítið meira en óbreittur í góðu standi er oft á tíðum útkeirður, ílla breittur og/eða vantar helling af búnaði í. Svo færðu bíl í hendurnar sem er sérviskuafkvæmi eitthvers annars sérvitrings og þá þarf maður að rífa allt í spað til að gera bílin að sínum eigin.
Subaru Legacy GX 2.5 MY 2000 195/65R15
Mitsubishi Pajero 3.5 MY 1999 35/12.5R15
Mitsubishi Pajero 3.5 MY 1999 35/12.5R15
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Hvað kostar 38" breiting/Vangaveltur
Játi wrote:Pajero með 4.88 hlutföll loftlás að aftan orginal. Slatti af plássi í hjólskálum svo bara úrklippun kantar og hásingafærsla af einföldustu gerð ef það dugar ekki er hægt að bodylifta smá.
Þetta væri klárlega mitt val í budget smíði, bensín eða dísel skiptir ekki máli.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Hvað kostar 38" breiting/Vangaveltur
Freyr wrote:
PS. Læt eina mynd fylgja svo menn átti sig á hvernig kanta ég er að tala um:
Svo ég lífgi nú þennan þráð við...
Hafa menn einhverntíman pælt í að smíða svona kannta úr plasti?
Ekki trebba, heldur beygja og sjóða PE plast eða þessháttar
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur