Patrol með jeppaveiki.
Re: Patrol með jeppaveiki.
Ég er nú á Hilux á 44 tommu og hef verið að berjast svoldið við þetta og er með tjakk í honum en þetta lagaðist ekki fyrr en ég setti stýrisdempara í hann og þá var hann algjörlega til friðs þar til að ég sleit hann í sundur eins og tannþráð, einnig prufaði ég áðann að keyra hann ofan af Vatnajökli og í bæinn án vökvastýris og það skánar ekkert við það bara erfiðara að beygja og leggja álagið á aðra hliðina til að drepa þetta niður í 80kmh, svo að ég held að málið sé að vera með góðan tjakk OG dempara :D
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur