Sjálfskiptingar vesen i Grand cherokee

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
silli525
Innlegg: 109
Skráður: 27.okt 2011, 08:54
Fullt nafn: Sigvaldi Þ Emilsson

Sjálfskiptingar vesen i Grand cherokee

Postfrá silli525 » 27.apr 2013, 15:01

Er með Grand wj sem er orðinn ægilega hrekkjóttur, þ.e. sjálfskiptingin er að gera mig brjálaðan. Þegar bíllinn er kaldur og ég ætla að bakka þá snuðar hann þvílíkt en þegar hann er orðinn heitur þá kæfir hann a sér þegar ég set i bakk eða rembist alveg hrikalega einnig virðist hann eiga i vandræðum með að halda öðrum gír, kannast einhver við þetta vandamál?



Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur