Miðstöð blæs volgu, LC-90

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
Golli
Innlegg: 17
Skráður: 09.jan 2013, 10:54
Fullt nafn: Ingólfur Árni Haraldsson
Bíltegund: LC-90

Miðstöð blæs volgu, LC-90

Postfrá Golli » 04.mar 2013, 17:00

Er með Lc 90 ´97 og miðstöðin frammí blæs ekki heitu , en miðstöðin afrtí blæs vel heitu , hafiðið lent í þessu og vitið þið hvar ætti að byrja að leita af bilun, ætlaði að reyna að spara mér sporin ef einhverjir hefðu lent í þessu áður.. :)




Dúddi
Innlegg: 198
Skráður: 13.feb 2010, 12:57
Fullt nafn: rúnar ingi árdal

Re: Miðstöð blæs volgu, LC-90

Postfrá Dúddi » 04.mar 2013, 17:26

ég skal lofa þér því að það er barki sem er laus við vinstri tánna á þér þegar þú situr farþega meginn í bílnum, frekar algegnt að menn reka sig í hann og hann losnar. Er þarna uppundir hanskahólfinu


Höfundur þráðar
Golli
Innlegg: 17
Skráður: 09.jan 2013, 10:54
Fullt nafn: Ingólfur Árni Haraldsson
Bíltegund: LC-90

Re: Miðstöð blæs volgu, LC-90

Postfrá Golli » 14.mar 2013, 11:40

ég tjekkaði á börkunum þar en sá ekkert óeðlilegt, þetta er breyttur bíll á 38 og er gamall tjónabíll , kannski einhvað tengst því, þar af auki virkar ekki skiptingartakkin, það er að seigja til að hafa blástur á framrúðu eða á gólf (sá takki ) sýnist ég þurfa að yfirfara alla barka :)


grallarinn
Innlegg: 10
Skráður: 08.des 2012, 13:28
Fullt nafn: Ármann Snjólfsson
Bíltegund: Grand Cherokee

Re: Miðstöð blæs volgu, LC-90

Postfrá grallarinn » 14.mar 2013, 21:58

Gæti þurft að bæta aðeins á vatnskassann.


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur