Landcruiser 90 fjöðrun
Landcruiser 90 fjöðrun
Er að vandræðast með óbreyttan cruiser 90 sem er orðinn slappur að framan og hastur. Fjaðrar ekki neitt að ráði niður en hægt að lyfta honum upp svo vandamálið hlýtur að liggja í gormunum. Spurt er hvernig hafa menn leyst málið og hvaða gorma er best að fá sér undir bílinn og dempara ? Vona að það sé í lagi að setja þetta inn hér þó hann sé óbreyttur.
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur