millikassa bras
millikassa bras
daginn. eg er með 2001 model af dodge ram a 46". með 5.9 cummings sjalfsk. og np-231 og er buin að smiða undir hann framhasingu undan ford. en millikassinn er tengdur i gegnum framhasinguna með vacumi til að kveikjaljósið fyrir 4wd. en þar sem vacum hulsann a framhasingunni fekk að fjuka virkar ljósið ekki lengur fyrir 4wd veit svo sem að þetta er bölvað pjatt en mig vantar, rafskinjara i millikassann til að kveikja ljósið i staðinn? eru þessir ramae ekki allir með vacum hulsu og cherokee komu einhverjir fleiri bilar með þessum kassa þa bara með manual lokum? kv. björninn
-
- Innlegg: 322
- Skráður: 02.feb 2010, 12:55
- Fullt nafn: Þorvarður Lárusson
- Bíltegund: Musso cherokee ofl
Re: millikassa bras
Ég er með np 231 úr Blazer s10 í cherokeenum mínum. Ég notaði á hann rofa úr np 242 sem var orginal í cherokee.
Þetta virkar allavega hjá mér.
kv. Þorri.
Þetta virkar allavega hjá mér.
kv. Þorri.
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur