Sælir drengir,
Er með lokað vélsleðakerru á 35" og fjöðrum og það er yndislegt að draga hana en hún er snögg að setjast á samsláttarpúðan, mér dettur í hug að bæta við loftpúðum bara uppá burðinn að gera, kannski púða með í kringum 500kg burð hvor. er því að velta fyrir mér hvar svoleiðis fást og hvar er ódýrast en samt í góðum gæðum.
kv. Eiður
Loftpúðar undir kerru, meðmæli?
-
- Póststjóri
- Innlegg: 884
- Skráður: 31.jan 2010, 23:15
- Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
- Bíltegund: Chevrolet Bronco
Re: Loftpúðar undir kerru, meðmæli?
fáðu þér svokallaða hjálparpúða. þetta eru yfirleitt 2-3 belgja púðar (Fer eftir því hvað þú þarft mikla fjöðrunarlengd)... ekki ósvipað og þetta kitt gæti hentað:
http://www.ebay.com/itm/Firestone-Ride-Rite-Air-Helper-Springs-2068-/170987526017?pt=Motors_Car_Truck_Parts_Accessories&hash=item27cfa69781&vxp=mtr
þessir eru settir með núverandi fjöðrunarkerfi og svo bara pumparðu í þetta þar til þú ert sáttur :)
http://www.ebay.com/itm/Firestone-Ride-Rite-Air-Helper-Springs-2068-/170987526017?pt=Motors_Car_Truck_Parts_Accessories&hash=item27cfa69781&vxp=mtr
þessir eru settir með núverandi fjöðrunarkerfi og svo bara pumparðu í þetta þar til þú ert sáttur :)
-
- Innlegg: 306
- Skráður: 09.mar 2012, 22:56
- Fullt nafn: Erling Valur Friðriksson
- Bíltegund: D-MAX
Re: Loftpúðar undir kerru, meðmæli?
Ég e búinn að horfa á Volvo vörubíla húspúða lengi í svona mál þá er maður kominn með dempara og púða saman og lítið mál að smíða festingar ef maður getur ekki notað orginal deparafestingu
Re: Loftpúðar undir kerru, meðmæli?
Þessir hjálparpúðar virðast nú vera illfáanlegir á þessu skeri eins og er.
Stál og stansar voru að flytja inn nokkrar tegundir af þessu og þeir komu víst ekki nógu vel út við íslenskar aðstæður.
Stál og stansar voru að flytja inn nokkrar tegundir af þessu og þeir komu víst ekki nógu vel út við íslenskar aðstæður.
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur