Sælir er með einn patrol og langaði að spurjast eftir því hvar menn eru að kaupa tilbúna silsa undir bílana sína, eru einhverjir aðilar sem taka það að sér ? Var að spá í að fara skipta um þá Hjá mér undur Patrolnum. Endilega segið mér hvar er best að verlsa þetta.
Kv. Ásgeir Þór
Hjá hverjum er hægt að fá tilbeygða silsa ?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 226
- Skráður: 15.des 2011, 23:51
- Fullt nafn: Ásgeir Þór Hallgrímsson
- Bíltegund: Nissan Patrol
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Hjá hverjum er hægt að fá tilbeygða silsa ?
Heitir hann ekki Höskuldur sem hefur verið að gera sílsa og eru víst á góðu verði.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Re: Hjá hverjum er hægt að fá tilbeygða silsa ?
Jú Höskuldur heytir maðurinn. Ég hinsvegar hef alltaf farið með máta bara á næstu blikksmiðju og látið beygja fyrir mig.
Lét beygja fyrir mig sílsa í hilux fyrir jól, minnir að það hafi verið 2.20m á lengd í heildina og það kostaði 8þús.
Lét beygja fyrir mig sílsa í hilux fyrir jól, minnir að það hafi verið 2.20m á lengd í heildina og það kostaði 8þús.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 226
- Skráður: 15.des 2011, 23:51
- Fullt nafn: Ásgeir Þór Hallgrímsson
- Bíltegund: Nissan Patrol
Re: Hjá hverjum er hægt að fá tilbeygða silsa ?
já vissi það reyndar að hægt væri að fara með máta en ætlaði að reyna sleppa við það ef einhver ætti bara tilbúin mót og væri til að gera þetta, en er vitiði eitthvað meira hvar maður nær í Þennan Höskuld ?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 226
- Skráður: 15.des 2011, 23:51
- Fullt nafn: Ásgeir Þór Hallgrímsson
- Bíltegund: Nissan Patrol
Re: Hjá hverjum er hægt að fá tilbeygða silsa ?
Þakka ykkur kærlega !
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur