Aðalljós á Lc 80 ?

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
Dræsan
Innlegg: 10
Skráður: 27.júl 2012, 21:33
Fullt nafn: Hrafn Daði Haðarson
Bíltegund: 80 cruiser

Aðalljós á Lc 80 ?

Postfrá Dræsan » 24.jan 2013, 20:23

Hefur e-h reynslu af pöntun á aftermarket ljósum í 80 cruiserinn ?

Er að spá í ný ljós þar sem annað er orðið eiginlega ónýtt! Og Toyota rukkar báðar hendurnar af fyrir annað ljósið!
Fæst svo selt í pari í USA fyrir um 200 - 300 $.

Kv.
Hrafn
Viðhengi
lh-lcr90h-ks.jpg
lh-lcr90h-ks.jpg (72.25 KiB) Viewed 4655 times



User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Aðalljós á Lc 80 ?

Postfrá jeepson » 24.jan 2013, 20:26

Það var einn 80 cruiser á Eskifirði sem að var með aftermarket ljós. Ég veit ekki betur en að hann hafi haft góða reynslu af þeim. Ég þekki ekki manninn sem að átti þennan cruiser, En kanski get ég grafið eitthvað upp ef þú vilt.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Aðalljós á Lc 80 ?

Postfrá sukkaturbo » 24.jan 2013, 20:33

Flott ljós er þetta Zeon kveðja guðni


Höfundur þráðar
Dræsan
Innlegg: 10
Skráður: 27.júl 2012, 21:33
Fullt nafn: Hrafn Daði Haðarson
Bíltegund: 80 cruiser

Re: Aðalljós á Lc 80 ?

Postfrá Dræsan » 24.jan 2013, 20:41

Heyrðu ja og nei , rakst á þetta á netinu og þetta eru bara húsin af ljósunum, menn geta svo valið hvort þeir setji bara orginal perurnar eða
setji xenon, en það verður að vera 35 watta HID kitt.

Athugaði hjá toyotu og bara annað ljósið án pera er um 90.000 kr.

En já endilega grafa þetta upp hvað menn hafa að segja sem hafa keypt þetta!

Kv.
Hrafn

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Aðalljós á Lc 80 ?

Postfrá jeepson » 24.jan 2013, 20:48

90.000 er nú bara gjafaverð miðað við að félagi minn ætlaði að kaupa 2 framljós í legacy 2006 og þau áttu ekki að kosta nema 250.000stk hjá umboðinu. Ég held að hann sé en að reyna að ná sér eftir áfallið sem að hann fékk við að vita verðið. Hann massaði ljósinn og þau lýta út eins og ný. Það tók hann kl tíma að massa hvert ljós þannig að tímakaupið er ansi gott fyrir þessa tveggja tíma vinnu.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Re: Aðalljós á Lc 80 ?

Postfrá Hfsd037 » 24.jan 2013, 20:51

Ég mundi ekki hika við að taka þessi ljós í Xenon, virðast vera miklu líflegri ljós heldur en orginal ljósinn á 80 bílnum
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur

User avatar

Magni
Innlegg: 474
Skráður: 11.aug 2011, 15:42
Fullt nafn: Magni Helgason
Bíltegund: Nissan Patrol

Re: Aðalljós á Lc 80 ?

Postfrá Magni » 24.jan 2013, 21:48

Fékk mér svona á E-bay. Eru fyrir Xenon. Miklu fallegri en orginal.

Image

Image

Image
- Nissan Patrol 2008 L86 V8 44AT -


sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Aðalljós á Lc 80 ?

Postfrá sukkaturbo » 24.jan 2013, 22:22

Flott ljós hvað kosta þau hingað kominn kveðja guðni

User avatar

Magni
Innlegg: 474
Skráður: 11.aug 2011, 15:42
Fullt nafn: Magni Helgason
Bíltegund: Nissan Patrol

Re: Aðalljós á Lc 80 ?

Postfrá Magni » 24.jan 2013, 22:28

Soldið síðan að ég pantaði þau... minnir kringum 30þús með xenon perum og spennum
- Nissan Patrol 2008 L86 V8 44AT -


villihf
Innlegg: 52
Skráður: 13.okt 2011, 23:57
Fullt nafn: Vilhjálmur Vilhjálmsson

Re: Aðalljós á Lc 80 ?

Postfrá villihf » 24.jan 2013, 23:10

var að taka svona inn með stefnuljósum ekki senno var um 70 kallinn

User avatar

isak2488
Innlegg: 199
Skráður: 25.okt 2010, 21:22
Fullt nafn: Ísak Jansson
Bíltegund: LC HJ61

Re: Aðalljós á Lc 80 ?

Postfrá isak2488 » 25.jan 2013, 00:51

ég pantaði ljós í hilux hjá mekonomen í garðabænum. Borgaði 7 .þús fyrir báðar luktirnar (með hærri birtustuðli en orginal)
en umboðið góða vildi fá 24.þús fyrir glerin ein og sér á gömlu luktirnar.

User avatar

halli7
Innlegg: 118
Skráður: 19.aug 2011, 20:42
Fullt nafn: Hallgrímur Norðdahl
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: Aðalljós á Lc 80 ?

Postfrá halli7 » 25.jan 2013, 00:56

isak2488 wrote:ég pantaði ljós í hilux hjá mekonomen í garðabænum. Borgaði 7 .þús fyrir báðar luktirnar (með hærri birtustuðli en orginal)
en umboðið góða vildi fá 24.þús fyrir glerin ein og sér á gömlu luktirnar.

Og lýsir þetta einhvað betur en orginal luktirnar?
Silverado 2500HD 6.6 2005 35”
Hilux 90 2.4 TD 38"
Hilux 90 2.4 D 33"
Mercedes Benz C220d 2015

User avatar

HaffiTopp
Innlegg: 929
Skráður: 02.feb 2010, 17:04
Fullt nafn: Hafþór Atli Hallmundsson

Re: Aðalljós á Lc 80 ?

Postfrá HaffiTopp » 26.jan 2013, 22:07

Magni81 wrote:Fékk mér svona á E-bay. Eru fyrir Xenon. Miklu fallegri en orginal.

Image


Magni, hvernig fannstu þessi Xenon ljós á Ebay? Hvaða leitarorð notaðirðu?.... [eða eitthvað í þá áttina]

User avatar

Magni
Innlegg: 474
Skráður: 11.aug 2011, 15:42
Fullt nafn: Magni Helgason
Bíltegund: Nissan Patrol

Re: Aðalljós á Lc 80 ?

Postfrá Magni » 26.jan 2013, 23:44

ég var að reyna að finna þetta núna en það er ekki að takast.. Man ekki hvað ég skrifaði til að finna þetta, því miður
- Nissan Patrol 2008 L86 V8 44AT -


haffij
Innlegg: 174
Skráður: 12.feb 2010, 00:28
Fullt nafn: Hafliði Jónsson

Re: Aðalljós á Lc 80 ?

Postfrá haffij » 27.jan 2013, 00:17

Framleiðandinn af þessum ljósum heitir líklega Depo. Prófaðu að leita á Ebay eftir fj80 Depo.

http://www.ebay.com/itm/91-92-93-94-95- ... c9&vxp=mtr

User avatar

Magni
Innlegg: 474
Skráður: 11.aug 2011, 15:42
Fullt nafn: Magni Helgason
Bíltegund: Nissan Patrol

Re: Aðalljós á Lc 80 ?

Postfrá Magni » 27.jan 2013, 07:26

haffij wrote:Framleiðandinn af þessum ljósum heitir líklega Depo. Prófaðu að leita á Ebay eftir fj80 Depo.

http://www.ebay.com/itm/91-92-93-94-95- ... c9&vxp=mtr


Bingó :)
- Nissan Patrol 2008 L86 V8 44AT -

User avatar

HaffiTopp
Innlegg: 929
Skráður: 02.feb 2010, 17:04
Fullt nafn: Hafþór Atli Hallmundsson

Re: Aðalljós á Lc 80 ?

Postfrá HaffiTopp » 27.jan 2013, 12:50

Takk fyrir það. Er reyndar ekki að leita að ljósum í Cruiser :D Spurningin var bara ekki nógu vel upp sétt hjá mér hehe.
Maður er orðinn svo hrifinn af hugmyndinni af svona xenon á Pajeroinn hjá sér eftir alla umræðuna sem hefur verið í gangi hér á spjallinu, sérstaklega ef þau er framleidd í bíla fyrir þannig perur.

User avatar

HaffiTopp
Innlegg: 929
Skráður: 02.feb 2010, 17:04
Fullt nafn: Hafþór Atli Hallmundsson

Re: Aðalljós á Lc 80 ?

Postfrá HaffiTopp » 27.jan 2013, 13:04

http://www.carid.com/
Þessi síða kemur efst í leitardálkinn þegar meður skrifar Debo head lights í leitarvélina á Ebay. Er ég á réttri leið? (afsakið að ég sé að stela þræðinum svona)

User avatar

Magni
Innlegg: 474
Skráður: 11.aug 2011, 15:42
Fullt nafn: Magni Helgason
Bíltegund: Nissan Patrol

Re: Aðalljós á Lc 80 ?

Postfrá Magni » 27.jan 2013, 13:30

haffij wrote:Framleiðandinn af þessum ljósum heitir líklega Depo. Prófaðu að leita á Ebay eftir fj80 Depo.

http://www.ebay.com/itm/91-92-93-94-95- ... c9&vxp=mtr


Þessi á bara til í MMC fyrir lancer. Evo og Eclipse...
- Nissan Patrol 2008 L86 V8 44AT -


lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Re: Aðalljós á Lc 80 ?

Postfrá lecter » 27.jan 2013, 16:40

ja þetta er svakalega lángt frá að vera eðlilegt verð ,, en 2008 hefur verðið verið 50,000 það hækkar allt nema launin ,, þetta er að verða ansi dýrt sport ,,,

saman ber verð ,,,, skipta um kúplingu i norge kostar oft 500,000 isl kr með varalutum ,eg er með vw transporter hér sem þarf að fara i skoðun ég þarf að kauða alla diska og klossa og handbremsubarkan inn i bil ,,verð 200,000 isl kr bara varalutir og annar 100,000 isl að setja i á verkstæði

svo viku ferð til pollands að ná i hlutinn er odyrari


Höfundur þráðar
Dræsan
Innlegg: 10
Skráður: 27.júl 2012, 21:33
Fullt nafn: Hrafn Daði Haðarson
Bíltegund: 80 cruiser

Re: Aðalljós á Lc 80 ?

Postfrá Dræsan » 17.apr 2013, 00:03

jæja, pantaði svona ljósa combo, öll 6 að framan, fékk svo góðan fjölskyldu vin til að taka þetta með sér heim.
28.900 kr. heim komið.


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur