Sælir vitið þið hvort olíu kælirin þarf að vera tengdur eða hvort megi bara sleppa honum og tengja rörin saman.
kveðja
Gummi Jóh.
Musso / Bronco II
Re: Musso / Bronco II
Væri nú ágætt að vita hvað þú ættir við, hvaða kælir, hvaða vél, hvaða bíll, hvað eru að gera? L.
-
- Innlegg: 250
- Skráður: 09.jan 2011, 15:10
- Fullt nafn: Hjálmar Guðjónsson
- Bíltegund: ford explorer
Re: Musso / Bronco II
Musso vél 2,9 MB 662
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 13
- Skráður: 28.feb 2012, 17:25
- Fullt nafn: Guðmundur Jóhannesson
- Bíltegund: Bronco II
Re: Musso / Bronco II
Sælir Þetta er vél úr Musso árgerð 98-99. 2,9 MB 662 tubo intercoler hi output er að sitja vélina í Bronco II grind Explorer boddý
þetta sem ég var að spyrja um með olíukælin er fyrir oliuna á vélini, útttökin er við smursíuna.
kveðja
Gummi Jóh.
þetta sem ég var að spyrja um með olíukælin er fyrir oliuna á vélini, útttökin er við smursíuna.
kveðja
Gummi Jóh.
Re: Musso / Bronco II
Mundi ekki sleppa kælinum. Þessi vél framleiðir mikinn hita og veitir ekki af allri þeirri kælingu sem hún getur fengið. Þarf t.d. sjálfur að fara að skópa hjá mér húddið til að reyna að lofta sem mestum hita út. Í stórferðinni í fyrra bráðnaði t.d. heitlím sem ég hafði límt gúmmípjötlu saman með, pjatlan var ofan á geimasambandinu hjá mér undir húddinu. Þannig að mitt ráð! Ekki sleppa kælinum og komdu honum fyrir þannig að það sė gott draft í gegnum hann. L.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 13
- Skráður: 28.feb 2012, 17:25
- Fullt nafn: Guðmundur Jóhannesson
- Bíltegund: Bronco II
Re: Musso / Bronco II
Takk fyrir upplýsingarnar reyni að finna stað fyrir hann.
Hvar er best að fá skóp á húddið
kv
Gummi Jóh.
Hvar er best að fá skóp á húddið
kv
Gummi Jóh.
Re: Musso / Bronco II
Hafa átt skóp í VDO í Borgartúni, ÁG á kannski eitthvað, Poulsen mögulega, Benni, og svo er alltaf mögulegt að panta þetta á summit.com Theodor Kristjánsson er svo ábyggilega með á hreinu hvar hægt er að panta skóp,,, :) L.
-
- Innlegg: 288
- Skráður: 05.okt 2010, 15:05
- Fullt nafn: Stefán Örn Steinþórsson
- Bíltegund: Jeep Wrangler
- Staðsetning: Akureyri
Re: Musso / Bronco II
Olíukælar eru gott stöff.. það væri nær að bæta svoleiðis á vélar sem eru framleiddar án þeirra heldur en taka þá af vélum sem eru framleiddar með þeim.
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur