Góðan dag
ég er með nissan 3.3 mótor sem vill illa i gang.
það er flott start og ég fæ oliu upp að oliuverki með góðan þrísting
en þegar ég opna spíss gutlar bara smá olia
hvað gétur verið að ???
svo eru 2 lagnir frá oliuverki og yfir að loftsíuni og er önnur þeirra teingd þar
en hin bara opin en virðist eiga að teingjas enhvert en hef ekki hugmind hvert
Kv Ívar
oliuverk á nissan 3.3
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Majestic-12 [Bot] og 1 gestur