Smellir frá drifloku
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 269
- Skráður: 21.jan 2012, 22:15
- Fullt nafn: Hafþór Ægir Þórsson
- Bíltegund: Terrano II 36"
Smellir frá drifloku
kvöldið, er með terrano með handvirkum lokum... var að setja í 4x4 í dag til að prófa þetta en núna koma smellir frá vinstri loku við átak.... er ekki kominn tími til að opna og þrífa eða er eitthvað meira sem ég ætti að ath ?
Re: Smellir frá drifloku
Byrja á að þrífa báðar lokur og ath hvort það dugi ekki notaðu feitina sparlega eftir þrif svo hún fari ekki að hindra færslu.
kv Gísli
kv Gísli
-
- Innlegg: 266
- Skráður: 10.feb 2011, 03:08
- Fullt nafn: Kjartan Steinar Lorange
- Bíltegund: 2 jafn fljótir
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Re: Smellir frá drifloku
Ég myndi prufa ad opna þær bara og þrífa, í versta falli eru tennurnar orðnar slitnar.
Kjartan Steinar Lorange
7766056
7766056
Re: Smellir frá drifloku
ertu viss um að þetta sé í driflokinu..? gæti þetta ekki frekar verði drifliðurinn að smella..
Pajero 2.8 44"
Ford Fiesta
Jónas Fr.
Ford Fiesta
Jónas Fr.
Re: Smellir frá drifloku
hmm las þetta betur þú segir "smellir við átak" þá er þetta örugglega lokann :D
Pajero 2.8 44"
Ford Fiesta
Jónas Fr.
Ford Fiesta
Jónas Fr.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 269
- Skráður: 21.jan 2012, 22:15
- Fullt nafn: Hafþór Ægir Þórsson
- Bíltegund: Terrano II 36"
Re: Smellir frá drifloku
við nánari skoðun og þrif á loku, þá grunar mig liðinn, ætla að prufa að skipta um öxul og sjá svo til..
takk fyrir aðstoðina!
takk fyrir aðstoðina!
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur