vesen með miðstöð í 91 model 4runner

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
valberg86
Innlegg: 22
Skráður: 22.nóv 2012, 22:41
Fullt nafn: Guðjón Valberg Björnsson

vesen með miðstöð í 91 model 4runner

Postfrá valberg86 » 19.des 2012, 23:38

það er vesen á miðstöðinni hjá félaga mínum hann er búinn að skipta um hana athuga öryggi og skipta um stjórnborð líka en ekkert lagast, málið er að hún virkar bara ekkert. Var að velta fyrir mér hvort einhver hefur lent í þessu og hvort sá hinn sami hafi náð að laga það?



User avatar

Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: vesen með miðstöð í 91 model 4runner

Postfrá Svenni30 » 19.des 2012, 23:45

Gæti ekki verið viðnámið sé brunnið. Held reyndar að hún virki á mesta styrk þó viðnámið sé brunnið.
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: vesen með miðstöð í 91 model 4runner

Postfrá Stebbi » 20.des 2012, 21:01

Svenni30 wrote:Gæti ekki verið viðnámið sé brunnið. Held reyndar að hún virki á mesta styrk þó viðnámið sé brunnið.


Gæti verið að plöggið í viðnámið sé annað hvort kolað, brunnið eða ótengt. Ef það er ótengt þá held ég að það virki ekki neinn hraði.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur