Sælir ég er að fara að hækka minn Cherokee Overland 2003 og var að pæla í að koma 32" dekkjum undir.
Ég hef heyrt að menn setji 5cm kubba undir gormana til að komast á 32" en í dag bjallaði ég í verkstæði sem mælti ekki með meira en 3 cm hækkun fyrir þessa bíla, vegna dempara og einhverja vandræða fyrir hásinguna.
Þekkir einhver þessa bíla og veit betur hvað þarf að gera til að gera þá 32" breytta?
Hvað þarf mikla hækkun fyrir 32" á Cherokee Overland?
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Hvað þarf mikla hækkun fyrir 32" á Cherokee Overland?
245/70R16 á að passa undir hann án þess að gera nokkuð, það er umþb. 31". Með því að hækka um 3cm ætti 32" að fara undir án teljandi vandræða. Muna bara að setja 3cm undir samslátt líka.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 8
- Skráður: 14.aug 2010, 00:14
- Fullt nafn: Kristinn Snorri Sigurgíslason
Re: Hvað þarf mikla hækkun fyrir 32" á Cherokee Overland?
Sæll takk fyrir svarið. Ertu alveg viss að tæplega 31" passi undir Overlandinn án allra breytinga? Ég heyrði nefnilega að Overlandinn væri aðeins lærri en tíbískur 99-02 cherokee.
En nú hef ég bara einu sinni hækkað 95 grand og það var bara þessi 4 kubbar undir gormana en hvað er gert upp á samslátt?
En nú hef ég bara einu sinni hækkað 95 grand og það var bara þessi 4 kubbar undir gormana en hvað er gert upp á samslátt?
Jeep Cherokee Overland 2003 4.7 Ho
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur