sælir félagar ég er með 60 cruiser sem að mig langar að bæta aðeins við en það sem er að vefjast fyrir mér er hvaða skrúfa gerir hvað á olíuverkinu ef að einhver hefur kunnáttuna í það að benda mé á það væri það vel þegið. hvað gerir hver skrúfa fyrir sig?