Stýristjakkur

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
KÁRIMAGG
Innlegg: 579
Skráður: 01.feb 2010, 12:59
Fullt nafn: Kári Freyr Magnússon

Stýristjakkur

Postfrá KÁRIMAGG » 07.aug 2010, 13:38

Sælir félagar ég er með tjakk sem lekur vegna þess að öxullin er farinn að ryðga og tætir þar með þéttingarnar hverjir eru með alvöru tjakka sem endast eitthvað á viðráðanlegu verði ?




helgis
Innlegg: 104
Skráður: 03.mar 2010, 10:48
Fullt nafn: Helgi Sigurðsson

Re: Stýristjakkur

Postfrá helgis » 07.aug 2010, 14:43

Sæll

Stál og stansar á Vagnhöfða hafa verið að smíða stýristjakka.

Kv. Helgi S.


Óskar Dan
Innlegg: 65
Skráður: 20.feb 2010, 15:21
Fullt nafn: Óskar Dan Skúlason

Re: Stýristjakkur

Postfrá Óskar Dan » 07.aug 2010, 17:06

Færð líka fína tjakka hjá Barka. Getur fengið bara nían öxul og pakkningu þar.


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur