Sælir. Er að spá í að útbúa mér dráttartrukk, væntanlega með 300 ford línu og ég var að hugsa um benz 5 gíra kassa ( með skriðgír) á það.
Veit að rassgatið á 300 línunni er það sama og á small block ford vélunum, og ég veit til þess að það það hefur verið gert ( 351W á benz kassa) en ég var að spá í hvað þyrfti að' gera til að fá þetta til að passa?
Kv Sævar P
kúplingshús, 300 ford á benz kassa.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 316
- Skráður: 07.okt 2010, 15:59
- Fullt nafn: Sævar Páll Stefánsson
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur