Driflokur í Terrano

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
Karvel
Innlegg: 171
Skráður: 02.feb 2010, 19:15
Fullt nafn: Smári Karvel Guðmundsson

Driflokur í Terrano

Postfrá Karvel » 21.nóv 2012, 22:58

Er með Terrano 99 TDi með ónýtar driflokur, sem er víst býsna algengt í þessum bílum.

Hvar ætti ég að finna lokur á góðu verði ?

Og passa lokur úr öðrum Nissan bílum. t.d Patrol og pallbílunum ?


Isuzu


olei
Innlegg: 816
Skráður: 30.apr 2011, 01:41
Fullt nafn: Ólafur Eiríksson

Re: Driflokur í Terrano

Postfrá olei » 21.nóv 2012, 23:15

Driflokur af Patrol passa ekki það er á hreinu. Veit ekki með pickup.

Er búið að taka original lokurnar í sundur og þrífa þær upp og skoða vandlega?
Þær þurfa ekki að vera ónýtar og eru ansi lífseigur búnaður.


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir