Common rail eða olíuverk?

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
loftpreza
Innlegg: 63
Skráður: 05.feb 2010, 00:10
Fullt nafn: Reynir viðar salómonsson

Common rail eða olíuverk?

Postfrá loftpreza » 07.nóv 2012, 20:01

Sælir er að velta fyrir mér að kaupa Land cruiser 90!

Hvort eru menn hrifnari af common rail mótornum eða eldri?
Hef heyrt að menn eru ekki allveg sammála um þetta.
Og vitiði eyðslu á hvorum mótor?
Væri gaman að heyra hvað menn hafa um þetta að segja.

KV:Reynir


Toyota hilux 2,4 bensín 38" seldur
Nissan patrol 3.0l 44" seldur
Jeep Cherokee 5,2 38" seldur
Jeep Cherokee 5,2 38" seldur
Toyota land cruiser 90 38" seldur

User avatar

Tómas Þröstur
Innlegg: 330
Skráður: 19.mar 2010, 10:03
Fullt nafn: Tómas Þröstur Rögnvaldsson

Re: Common rail eða olíuverk?

Postfrá Tómas Þröstur » 08.nóv 2012, 08:04

Almennt séð þá vinna rail vélar mun betur og eyða minna en flækjustigið er hærra.

User avatar

HaffiTopp
Innlegg: 929
Skráður: 02.feb 2010, 17:04
Fullt nafn: Hafþór Atli Hallmundsson

Re: Common rail eða olíuverk?

Postfrá HaffiTopp » 08.nóv 2012, 09:08

http://www.honestjohn.co.uk/forum/post/index.htm?t=41592

Ekki beint um umræddan mótor, en svipuð umræða engu að síður.


Cruser
Innlegg: 156
Skráður: 29.mar 2010, 17:05
Fullt nafn: Bjarki Logason

Re: Common rail eða olíuverk?

Postfrá Cruser » 08.nóv 2012, 10:19

Sælir
Ekki spurning ég mundi taka common rail vélina, miklu skemmtilegri í alla staði og eyðir litlu. Þessar fyrstu vélar komu virkilega vel út, átti einn með svona vél sjálfur. Ef eitthvað er er minna vesen á þessu heldur en þeirri gömlu.
Kv Bjarki
Kv
Bjarki


Sveinn.r.þ
Innlegg: 106
Skráður: 27.feb 2012, 08:16
Fullt nafn: Sveinn Rúnar þórarinsson
Bíltegund: lc80

Re: Common rail eða olíuverk?

Postfrá Sveinn.r.þ » 08.nóv 2012, 16:39

Búinn að eiga báðar gerðir,99 bsk á 33" og svo 2001 sjáfs á 35" eyða svotil sama,nema common rail aðeins sneggri upp,en lenti í túrbínu vesen með hann,
Kv
Sveinn.


Höfundur þráðar
loftpreza
Innlegg: 63
Skráður: 05.feb 2010, 00:10
Fullt nafn: Reynir viðar salómonsson

Re: Common rail eða olíuverk?

Postfrá loftpreza » 21.nóv 2012, 17:03

Takk fyrir þetta.
Endaði á því að fá mér bíl með common rail vélinni og er bara helvíti sáttur með þetta en sem komið er.
Toyota hilux 2,4 bensín 38" seldur
Nissan patrol 3.0l 44" seldur
Jeep Cherokee 5,2 38" seldur
Jeep Cherokee 5,2 38" seldur
Toyota land cruiser 90 38" seldur


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur