Sælir, hvað mæla menn með mörgum nöglum í 44" DC?
Var að hugsa um að nota skrúfaða nagla, hverjir eru að selja þá?
Kv. Stefán
negling á 44"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 170
- Skráður: 03.feb 2010, 17:23
- Fullt nafn: Stefán Grímur Rafnsson
- Bíltegund: Nissan Patrol
- Staðsetning: Vopnafjörður
negling á 44"
44" Nissan patrol (ofur~patti)
35" Suzuki samurai árg 92
35" suzuki samurai 6x6
Chervolet blazer 74 árg
----------Suzuki half the size twice the guts----------
35" Suzuki samurai árg 92
35" suzuki samurai 6x6
Chervolet blazer 74 árg
----------Suzuki half the size twice the guts----------
-
- Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: negling á 44"
Tvo í anna hvern kubb og 1 á milli færð góða nagla hjá Kletti sem þú getur skrúfað sjálfur í og tekið úr á vorinn. Höfum verið með þetta hér á Sigló með góðum árangri. kveðja guðni
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Majestic-12 [Bot] og 1 gestur