pakkdósarskifti í '94 L200
pakkdósarskifti í '94 L200
Ég þarf að skifta um pakkdós þar sem framdrifskaftið kemur í millikassann, en ég var búinn að heyra að það þyrti að það þyrti að lifta undir vélina og eitthvað svoleiðis, er einhver sem hefur gert þetta áður eða veit hvernig á að gera þetta?
Re: pakkdósarskifti í '94 L200
Mér þykir það afar ósennilegt, myndi örugglega skapa meiri spennu milli skapts og drifs þar sem vélin myndi þvinga gír- og millikassa ef henni væri lyft. Hver var svona snjall að ljúga svona fallega að þér? hehe :D
Re: pakkdósarskifti í '94 L200
Man nú ekki hver það var, en allavega sem sagpist hafa eitthvað vit á þessu, en er það ekki bara olían af, skaftið undan, gamla úr og nýja í, skaftið á og ný olía á, eða er þetta eitthvað flóknara kanski?
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur