loftpúðaval í Toyota lc 60

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
heidmar
Innlegg: 35
Skráður: 01.feb 2010, 20:07
Fullt nafn: Kristján heiðmar kristjánsson

loftpúðaval í Toyota lc 60

Postfrá heidmar » 22.okt 2012, 14:30

Sælir þjáningarbræður nú er sú stund runnin upp að 60 cruiserinn er að fara af flatjárnunum og á loftpúða og þá kemur spurningin hvað á að nota stóra loftpúða 800kg eða 1200kg.. hvor fær ykkar atkvæði til að fá hann passlega mjúkann á móti burði? Jám og þetta er að aftan. :)



User avatar

joisnaer
Innlegg: 483
Skráður: 03.feb 2010, 16:03
Fullt nafn: Jóhann Snær Arnaldsson

Re: loftpúðaval í Toyota lc 60

Postfrá joisnaer » 22.okt 2012, 15:10

ég er með 800kg púða undir land rover discovery hjá mér og er ofast með hann frekar þungan að aftan, mér finnst það virka fínt en stundum held ég að 1200kg púðar séu betri kostur uppá þægilegri fjöðrun. finnst hann stundum heldur stífur. þannig að ég held að 1200kg púðar passi betur við 60 cruiser.

myndi allavega halda það sko
Land Rover Defender tdi300 næstum 44" breyttur


Höfundur þráðar
heidmar
Innlegg: 35
Skráður: 01.feb 2010, 20:07
Fullt nafn: Kristján heiðmar kristjánsson

Re: loftpúðaval í Toyota lc 60

Postfrá heidmar » 22.okt 2012, 16:03

Takk fyrir þetta væri gaman að heyra frá fleyrum og eins hvar það er best að versla sér púðana.. :D


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur