Sælir
Er með sjálfskiptan 80 Cruiser og er í miklum milligírs pælingum. Væri gaman að heyra hvernig menn hafa verið að leysa þetta.
Er einhver að smíða svona á Íslandi eða er hægt að kaupa þetta klárt að utan? Verðhugmyndir?
kv. Gummi
Milligír í 80 cruiser
-
- Innlegg: 899
- Skráður: 06.jún 2011, 18:30
- Fullt nafn: kjartan Björnsson
- Bíltegund: Ford Ranger
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Milligír í 80 cruiser
eru Ljónstaðabræður ekki í svona
en er bíllinn hjá þér boddýhækkaður? minn er ekki boddýhækkaður og að koma milligír fyrir þannig er vesen, olíutankur fyrir og svona
en er bíllinn hjá þér boddýhækkaður? minn er ekki boddýhækkaður og að koma milligír fyrir þannig er vesen, olíutankur fyrir og svona
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 26
- Skráður: 27.jan 2011, 17:07
- Fullt nafn: Guðmundur Ásgeir Ólafsson
Re: Milligír í 80 cruiser
Bíllinn hjá mér er hækkaður á boddý.
Hef ekki athugað með þetta á Ljónsstöðum. Væri gaman að heyra hvernig menn hafa verið að leysa þetta og hvort menn mæla með einhverju umfram annað.
Hef ekki athugað með þetta á Ljónsstöðum. Væri gaman að heyra hvernig menn hafa verið að leysa þetta og hvort menn mæla með einhverju umfram annað.
Re: Milligír í 80 cruiser
Smári í skerpu http://www.4x4.is/skerpa/ . Svo er spurning með þessa http://www.marlincrawler.com/ annars var k2 eða hvað sem hún hét á Akureyri með eitthvað frá Ástralí held ég.
-
- Innlegg: 181
- Skráður: 26.apr 2011, 13:41
- Fullt nafn: Kristján Finnur Sæmundsson
- Bíltegund: Jeep CJ-7 og LC 80
Re: Milligír í 80 cruiser
Sæll
Ég tók hring á þessum málum í fyrra. Mín niðurstaða er sú að það séu þrír valkostir í stöðunni.
1. Kaupa þennan gír tilbúinn að utan frá Marks- http://www.marks4wd.com/products/gearma ... rawler.htm
2. Kaupa gírinn tilbúinn frá Ljónstöðum.
3. Smíða gírinn sjálfur.
Gírinn frá Marks er sniðugur að því leiti að hann boltast aftan á millikassann og því verða engar breytingar á staðsetningu millikassa og lengd á drifsköftum. Gallinn er samt sá að mér skilst að þetta sé ekki að endast vel hér á landi. Ég heyrði að 3 stk voru flutt inn og tveir af þeim biluðu eða hrundu. Sel það ekki dýrara en ég stal því. Kostnaður við þessa lausn er $ 2.750 eða rétt undir 500 þús með öllu hingað komið myndi ég halda.
Þessir kassar frá Ljónunum eru aftur á móti nokkuð skotheld smíði og veit ég ekki til þess að menn hafi lent í vandræðum með þá. Fyrir utan að Ljónin bakka upp sína framleiðslu og því auðvelt að ræða við þá hér heima. Gæti orðið erfiðara að að semja við Marks í Ástralíu. Ljónin eru að selja sína gíra á um 300 þús held ég.
Með allar þessar lausnir verða menn að gera einhverja aðlögun á gólfi og olíutank til þess að koma fyrir milligír.
kv
Kristján Finnur
Ég tók hring á þessum málum í fyrra. Mín niðurstaða er sú að það séu þrír valkostir í stöðunni.
1. Kaupa þennan gír tilbúinn að utan frá Marks- http://www.marks4wd.com/products/gearma ... rawler.htm
2. Kaupa gírinn tilbúinn frá Ljónstöðum.
3. Smíða gírinn sjálfur.
Gírinn frá Marks er sniðugur að því leiti að hann boltast aftan á millikassann og því verða engar breytingar á staðsetningu millikassa og lengd á drifsköftum. Gallinn er samt sá að mér skilst að þetta sé ekki að endast vel hér á landi. Ég heyrði að 3 stk voru flutt inn og tveir af þeim biluðu eða hrundu. Sel það ekki dýrara en ég stal því. Kostnaður við þessa lausn er $ 2.750 eða rétt undir 500 þús með öllu hingað komið myndi ég halda.
Þessir kassar frá Ljónunum eru aftur á móti nokkuð skotheld smíði og veit ég ekki til þess að menn hafi lent í vandræðum með þá. Fyrir utan að Ljónin bakka upp sína framleiðslu og því auðvelt að ræða við þá hér heima. Gæti orðið erfiðara að að semja við Marks í Ástralíu. Ljónin eru að selja sína gíra á um 300 þús held ég.
Með allar þessar lausnir verða menn að gera einhverja aðlögun á gólfi og olíutank til þess að koma fyrir milligír.
kv
Kristján Finnur
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 26
- Skráður: 27.jan 2011, 17:07
- Fullt nafn: Guðmundur Ásgeir Ólafsson
Re: Milligír í 80 cruiser
Sælir
Takk fyrir flott svör. Þarf að heyra í þeim á Ljónsstöðum.
kv. Gummi
Takk fyrir flott svör. Þarf að heyra í þeim á Ljónsstöðum.
kv. Gummi
Re: Milligír í 80 cruiser
Gummi, eg er með gír fra smára í skerpu, algjör snilld. kv dúddi
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur