smáhjálp með auto lokur

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
Hordursp
Innlegg: 12
Skráður: 22.maí 2011, 19:31
Fullt nafn: Hörður Snær Pétursson
Staðsetning: Eyjar

smáhjálp með auto lokur

Postfrá Hordursp » 10.aug 2012, 12:33

Sælir félagar ég er með dana 44 með autolokum og aðmér finnst kemur hörkusmellur ur annari á ferð svona eins og hún sé að reina að læsa sér eða standi eitthvað ásér, er það ekki möguleiki á að þetta sér orðið stíft af notkunarleysi? er nokkuð annað en að opna þetta og drekkja í feiti? einhver sem hefur lent í þessu ?


Suburban 1977, 44". L550

User avatar

Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: smáhjálp með auto lokur

Postfrá Svenni30 » 10.aug 2012, 13:59

Mágur minn lenti í svipuðu með lokur á patrol. settu dassi af sjálfskiptivökva inn í þær og smella þeim í og prufa svo að keyra svolítið þannig þær hreinsi sig og liðkist. Svo er líka hægt að sjóða þær fastar.
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur