Trooper

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
Eggert
Innlegg: 82
Skráður: 20.mar 2012, 15:55
Fullt nafn: Eggert Bjarnason
Bíltegund: Trooper

Trooper

Postfrá Eggert » 06.aug 2012, 17:51

Mikil olía í intercoller og túrbínu.
Ný búið að skipta út túrbinu og var mældur og var eina sem var að 1 spiss buinn að skipta út og setti annan í staðinn.
Svo nú þegar ég keyrði kom bara eitthvað hljóð og allur kraftur fór.
Hvað getur verið að ?

Endilega ef ykkur dettur eitthvað í hug láta mig vita er fastur úti í sveit á bilnum

Sent úr IPhone
Síðast breytt af Eggert þann 06.aug 2012, 20:46, breytt 1 sinni samtals.



User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2493
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Troopet

Postfrá hobo » 06.aug 2012, 17:56

Var notuð túrbína sett í?
Hljómar sem ónýt túrbína, kemstu að til að losa loftbarkann af túrbínunni öðru hvoru megin og snúa spaðanum?
Snýst hún auðveldlega ef þú snýrð henni, er mikið slag?


Höfundur þráðar
Eggert
Innlegg: 82
Skráður: 20.mar 2012, 15:55
Fullt nafn: Eggert Bjarnason
Bíltegund: Trooper

Re: Troopet

Postfrá Eggert » 06.aug 2012, 18:01

Túrbína ný upp tekinn.
Ég er buinn að skoða turbínu og ég se ekkert að henni. Ekkert bakslag ne neitt slíkt.


Höfundur þráðar
Eggert
Innlegg: 82
Skráður: 20.mar 2012, 15:55
Fullt nafn: Eggert Bjarnason
Bíltegund: Trooper

Re: Troopet

Postfrá Eggert » 06.aug 2012, 18:35

Spaðar snúast og ekkert bakslag.
Hvað getur maður keyrt lengi án þess að skemma neitt ?
Ég á 2 tíma akstur í bæinn er mér óhætt að keyra ?

User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2493
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Troopet

Postfrá hobo » 06.aug 2012, 19:48

Það þorir örugglega enginn að segja neitt um það, þú verður að ákveða það sjálfur.
En það má kannski pota sér áfram ef það er næg olía á vélinni og smuþrýstingur í lagi.
Prófa sig áfram.


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur