Bremsudiskar
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 929
- Skráður: 02.feb 2010, 17:04
- Fullt nafn: Hafþór Atli Hallmundsson
Bremsudiskar
Hefur einhver hérna slæma (eða góða) reynslu af National bremsudiskum frá AB-varahlutum?
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 14.aug 2010, 21:35
- Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
- Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
- Staðsetning: Akureyri
Re: Bremsudiskar
HaffiTopp wrote:Hefur einhver hérna slæma (eða góða) reynslu af National bremsudiskum frá AB-varahlutum?
ég hef bara góða reinslu af þessum diskum aldrei lent í vesi með þá
Toyota Yaris GR 4 2020
Hilux Sr5 22re 1995
Hilux Sr5 22re 1995
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 929
- Skráður: 02.feb 2010, 17:04
- Fullt nafn: Hafþór Atli Hallmundsson
Re: Bremsudiskar
Ok. Gott að heyra. Málið er að ég skifti um diska að framan hjá mér í ágúst í fyrra og setti þá orginal klossa í leiðinni. Svo fékk még mér 8" breiðar felgur undir hann núna í vor í staðinn fyrir 7" breiðu orginal felgurnar sem voru undir honum, 16" háar. Svo núna kemur finnanlegur víbringur upp í bremsupetalann þegar maður bremsar miðlungsákveðið sé maður að bremsa sig niður úr sirka 40 km hraða. Er að velta fyrri mér hvort þetta séu felgurnar eða þá diskarnir að framan. Var búinn að liðka og smyrja færsluboltanaa og sleðana fyrir klossana ásamt að tékka hvort stimplar í bremsudælum væru stirðir eða fastir sem þeir voru ekki. Einnig eru hjólalegur vel hertar. Það er enginn hristingur eða ójafna í stýri.
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur