legur í sjálfsskiptingu á Landcruiser 80

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.
User avatar

Höfundur þráðar
Polarbear
Póststjóri
Innlegg: 884
Skráður: 31.jan 2010, 23:15
Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
Bíltegund: Chevrolet Bronco

legur í sjálfsskiptingu á Landcruiser 80

Postfrá Polarbear » 14.júl 2012, 21:49

sælir félagar.

Er með 80 krúser, módel 1993 með 4.2 dísel og hálf-tölvustýrðu sjálfskiptinguni.

það kemur alltaf leiðindar legusöngur að mér finnst frá sjálfskiptinguni þegar hún er í 1. gír og eins þegar maður slær af og lætur mótorinn halda við t.d. niður brekkur, og þá skiptir engu í hvaða gír hún er.

kannast einhverjir hérna við svipaða lýsingu? er þetta algeng "bilun" í þessum skiptingum að það þurfi að skipta um legur í þessu eða á maður bara að ignora þetta þar til eitthvað bilar í alvöru?



User avatar

Höfundur þráðar
Polarbear
Póststjóri
Innlegg: 884
Skráður: 31.jan 2010, 23:15
Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
Bíltegund: Chevrolet Bronco

Re: legur í sjálfsskiptingu á Landcruiser 80

Postfrá Polarbear » 15.júl 2012, 13:04

enginn sem hefur lent í þessu?


Heiðar Brodda
Innlegg: 623
Skráður: 08.mar 2010, 19:59
Fullt nafn: Heiðar Steinn Broddason
Bíltegund: 4Runner '87 38''
Staðsetning: Egilsstaðir

Re: legur í sjálfsskiptingu á Landcruiser 80

Postfrá Heiðar Brodda » 15.júl 2012, 19:53

er ekki farinn kross eða pinjónslega var svona hjá mér og það var pinjónslega en maður veit aldrei kv Heiðar


Krilid
Innlegg: 37
Skráður: 15.feb 2010, 09:26
Fullt nafn: Ágúst Þór Guðbergsson

Re: legur í sjálfsskiptingu á Landcruiser 80

Postfrá Krilid » 15.júl 2012, 20:43

Jú kannast við þetta. Heyrist í sjálfskiptingunni í 1 gír. Lét taka hana upp. Heyrðist áfram f. því. Þetta eru litlar nálarlegur og það bara syngur svona skemmtilega í þeim. Ég myndi ekki spá í þetta. Hætti að heyra þetta eftir smátíma.

User avatar

Höfundur þráðar
Polarbear
Póststjóri
Innlegg: 884
Skráður: 31.jan 2010, 23:15
Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
Bíltegund: Chevrolet Bronco

Re: legur í sjálfsskiptingu á Landcruiser 80

Postfrá Polarbear » 15.júl 2012, 22:18

jamm.. held ég ignori þetta í bili bara. takk fyrir upplýsingarnar.
Fer í krossana og drifin í vetur, það er komið slit í þetta dót hjá mér.


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur