Riðhreynsun á grind

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.
User avatar

Höfundur þráðar
arni87
Innlegg: 305
Skráður: 01.feb 2010, 19:49
Fullt nafn: Árni Freyr Rúnarsson
Bíltegund: 38" Musso
Hafa samband:

Riðhreynsun á grind

Postfrá arni87 » 25.jún 2012, 15:06

Nú er maður byrjaður að hreynsa riðið á grindinni undyr djásninu.
Og er að koma í ljós undan Tectylnum talsvert yfirborðsrið, jafnvel þar sem ekkert sást.
En svo voru staði sem maður vissi af og þar á meðal undyr einni gamalli festingu sem var ekki tekin þargar bílnum var breytt
og þegar ég tók þær í burtu kom í ljós óvænt gat á grindinni þar undyr.
Nú er smá pæling hjá mér, hversu þykt stál ætti maður að nota í bótina??

Myndir koma seinna, ég er ekki nóu duglegur að taka myndir, en það stendur til bóta.

Að utan meðhöndla ég hana með slípirokk með vírskífu, svo er ég með skurðarskífu og flipaskífu þegar ég finn einhverjar festingar sem eru ekkert notaðar svo ég komist með vírinn undyr þær.
Þegar riðið er farið þá er málað með rauðum Bit-Ætigrunni og svo fer rautt skipalakk þar yfir
Ég ætla svo að sprauta holrúmsvaxi frá Wurth innan í hana.

Ef einhverjir eru með aðrar tillögur að meðhöndlun eða einhverjar aðrar ábendingar þá eru þær allar vel þegnar.

Kem vonandi með myndir næstu helgi, en þá verður haldið áframm í þessu stríði.


Árni F
Lækurinn
Musso 97 38"

Flickr

Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur