Daginn.
Um að gera að prófa þennan ljómandi góða spjallvef!
Málið er að ég er að skipta um hlutföll í jeppanum frá 4.56 yfir í 4.88. Hvar get ég fengið annað tannhjól í hraðamæladrifið á millikassanum? Minnir að það eigi að vera 36 tennur. Hvernig hafa þessir gaurar annars verið að breyta hraðamæladrifinu í þessum bílum?
Sigfús
Jeep grand cherokee hraðamæladrif - hlutföll
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: Jeep grand cherokee hraðamæladrif - hlutföll
Sæll
Ertu kannski búinn að skoða þessa síðu? Þarna eru partanúmer á þessu öllu og sjálfsægt hægt að finna einhvern söluaðila í gegnum Google.
http://go.jeep-xj.info/HowtoSpeedoGears.htm
Það er held ég eina vitið að skipta bara um hjólið.
Ef einhver les þetta og lumar á 32 tanna hjóli þá væri ég til í að eignast slíkt.
Ef þú Sigfús finnur þetta einhverstaðar til sölu á mannsæmandi verði þá væri maður nú kannski jafnvel til í að panta með þér, ef það er í boði.
Ertu kannski búinn að skoða þessa síðu? Þarna eru partanúmer á þessu öllu og sjálfsægt hægt að finna einhvern söluaðila í gegnum Google.
http://go.jeep-xj.info/HowtoSpeedoGears.htm
Það er held ég eina vitið að skipta bara um hjólið.
Ef einhver les þetta og lumar á 32 tanna hjóli þá væri ég til í að eignast slíkt.
Ef þú Sigfús finnur þetta einhverstaðar til sölu á mannsæmandi verði þá væri maður nú kannski jafnvel til í að panta með þér, ef það er í boði.
Re: Jeep grand cherokee hraðamæladrif - hlutföll
Mig vantar grænt 33 tennur ef einhver á, er hugsanlega í 4L bíl.
Á í kassanum hjá mér 35 tennur.
Síminn hjá mér er 899 4505 Gulli
Á í kassanum hjá mér 35 tennur.
Síminn hjá mér er 899 4505 Gulli
Guðlaugur Jónasson
Jeep Grand Cherokee 2005 5,7L Hemi 33" Jeep 1
Jeep Grand Cherokee 1998 5,7L Hemi 46" Jeep 2
Enda sagði presturinn, ef það eru bílar í Himnaríki þá eru það Jeep Grand Cherokee.
Jeep Grand Cherokee 2005 5,7L Hemi 33" Jeep 1
Jeep Grand Cherokee 1998 5,7L Hemi 46" Jeep 2
Enda sagði presturinn, ef það eru bílar í Himnaríki þá eru það Jeep Grand Cherokee.
-
- Innlegg: 86
- Skráður: 04.feb 2010, 21:48
- Fullt nafn: Árni Samúel Samúelsson
- Staðsetning: Njarðvík
Re: Jeep grand cherokee hraðamæladrif - hlutföll
JEEP Cherokee XJ 1997 6 cyl sjálfskiftur
JEEP Wrangler 1997 6 cyl sjálfskiftur---seldur---
JEEP Grand Cherokee Laredo 1993 8 cyl---seldur---
JEEP Wrangler 1991 6 cyl beinskiftur---seldur---
JEEP Wrangler 1997 6 cyl sjálfskiftur---seldur---
JEEP Grand Cherokee Laredo 1993 8 cyl---seldur---
JEEP Wrangler 1991 6 cyl beinskiftur---seldur---
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur