Sælir,
Núna er ég farinn að huga að því að skipta um tímareim og vatnsdælu hjá mér, er einhver hér sem að þekkir þessar vélar og hvort að þetta sé eitthvað meira mál á common rail vélinni en á þeirri eldri. Eða geta menn mælt með einhverju verkstæði þar sem menn eru kunnir mitsubishi og eru sanngjarnir í verðlagningu. Finnst ansi mikið að borga 120 þúsund fyrir þetta hjá heklu.
4d56 Common Rail : Skipta um tímareim og vatnsdælu
-
- Innlegg: 90
- Skráður: 14.feb 2012, 22:43
- Fullt nafn: Þröstur njálsson
- Bíltegund: DATZUN 36"
- Staðsetning: Oftast þarsem ad eg stend eða sit:)
Re: 4d56 Common Rail : Skipta um tímareim og vatnsdælu
Athugadu hjá högna i hfj minnir ad þad heitir bifvélaverkstædi högna. Hann er rétt hja kaplakrika i hfj
Re: 4d56 Common Rail : Skipta um tímareim og vatnsdælu
Sendu mér skráningar nr og ég skal gefa þér verð í þetta
Daggi S:6632123 snurfus@gmail.com
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 171
- Skráður: 23.mar 2010, 13:07
- Fullt nafn: Ársæll Þór Jóhannsson
- Bíltegund: Dodge Durango
Re: 4d56 Common Rail : Skipta um tímareim og vatnsdælu
@juddi var að senda þér númerið í einkaskilaboðum.
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur