Toyota 4Runner 91´

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
AndriR
Innlegg: 39
Skráður: 31.mar 2012, 12:42
Fullt nafn: Andri Rafn Helgason
Bíltegund: Toyota Hilux 2,4D

Toyota 4Runner 91´

Postfrá AndriR » 31.mar 2012, 12:59

Góðan daginn !

Ég er með Toyota 4 Runner 91´V6 á 38". Það virðist vera vesen með vélina þegar ég er búinn að keyra í smá stund og stoppa t.d á ljósum Þá byrjar hann að hökta þegar ég gef í, þegar ég er kominn upp á ákveðin snúning þá er allt í góðu. Það er einsog það koðni niður í honum. Hann er allt í lagi kaldur og lausagangurinn eðlilegur en þegar hann fer að hitna þá byrjar þetta. Ég er búinn að skipta um loftsíu og eldsneytissíu.

Hefur einhver lent í því sama ?

Kv Andri R
s:661-0656



User avatar

HaffiTopp
Innlegg: 929
Skráður: 02.feb 2010, 17:04
Fullt nafn: Hafþór Atli Hallmundsson

Re: Toyota 4Runner 91´

Postfrá HaffiTopp » 31.mar 2012, 14:57

Súrefnisskynjari á pústinu eða stíflað púst, spíssar sem þarf að hreinsa, háspennukefli ónýtt, kerti og þræðir. Einnig var þráður fyrir nokkrum árum á f4x4.is um flinkann Toyota mann sem tók svona bíl og lagaði til einhvert inngjafarspjald eða loftflæðiskynjara eða álíka. Liðkaði það til og hann varð allt annar auk þess að þrífa spíssa og fara yfir alla skynjara á pústi minnir mig.
Kv. Haffi


veddi.
Innlegg: 24
Skráður: 04.apr 2012, 22:43
Fullt nafn: Viðar Vilhjálmsson

Re: Toyota 4Runner 91´

Postfrá veddi. » 04.apr 2012, 23:18

Gæti verið pústskynjarinn. Hefur ekkert með spíssa að gera. Finnur örugglega eitthvað um þetta á f4x4.


veddi.
Innlegg: 24
Skráður: 04.apr 2012, 22:43
Fullt nafn: Viðar Vilhjálmsson

Re: Toyota 4Runner 91´

Postfrá veddi. » 04.apr 2012, 23:20

já gleymdi að nefna háspennuþráðinn frá kefli eða keflið sjálft. Las það einhverstaðar ;)

User avatar

HaffiTopp
Innlegg: 929
Skráður: 02.feb 2010, 17:04
Fullt nafn: Hafþór Atli Hallmundsson

Re: Toyota 4Runner 91´

Postfrá HaffiTopp » 04.apr 2012, 23:26

veddi. wrote:já gleymdi að nefna háspennuþráðinn frá kefli eða keflið sjálft. Las það einhverstaðar ;)

Var það ekki nákvæmlega það sem ég var að segja vinur? :)
Kv. Haffi

User avatar

Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Toyota 4Runner 91´

Postfrá Svenni30 » 04.apr 2012, 23:36

HaffiTopp wrote:Súrefnisskynjari á pústinu eða stíflað púst, spíssar sem þarf að hreinsa, háspennukefli ónýtt, kerti og þræðir. Einnig var þráður fyrir nokkrum árum á f4x4.is um flinkann Toyota mann sem tók svona bíl og lagaði til einhvert inngjafarspjald eða loftflæðiskynjara eða álíka. Liðkaði það til og hann varð allt annar auk þess að þrífa spíssa og fara yfir alla skynjara á pústi minnir mig.
Kv. Haffi


Væri gaman að sjá þann þráð. Endilega postið honum ef þið finnið hann
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: Toyota 4Runner 91´

Postfrá -Hjalti- » 05.apr 2012, 00:21

Man eftir þræði þar sem eitthver sagðist hafa náð 3vezen mótornum sínum niður í 13l á hundrði með eitthverjum æfingum.
Fann gann þó ekki núna. En nog er til af efni um v6 toyota á f4x4.

http://f4x4.is/index.php?option=com_jfu ... rTa#p90204


http://f4x4.is/index.php?option=com_jfu ... unner#p392
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"


veddi.
Innlegg: 24
Skráður: 04.apr 2012, 22:43
Fullt nafn: Viðar Vilhjálmsson

Re: Toyota 4Runner 91´

Postfrá veddi. » 05.apr 2012, 00:54

haffi ég var nú ekkert að lesa það sem þú sagðir en ég sé að þú sagðir þræðir en það er oftast þráðurinn frá kefli sem fer en ekki hinir og hann myndi ekki koðna niður þó það væri einn farinn af þeim. Það er hægt að leita á f4x4.


veddi.
Innlegg: 24
Skráður: 04.apr 2012, 22:43
Fullt nafn: Viðar Vilhjálmsson

Re: Toyota 4Runner 91´

Postfrá veddi. » 05.apr 2012, 01:05

Minn er í 11 á hundraðið venjulega í langkeyrslu en hefur farið minst nákvæmlega mældur í 10,5 á mill Reykjavíkur--Eskifjaðar á 33 tommu, hraði milli 90 til 110 og að sjálfsögðu bara í afturdrifinu.

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: Toyota 4Runner 91´

Postfrá -Hjalti- » 05.apr 2012, 01:18

Með fullri virðingu.. þetta er lægsta ýkjutala sem ég hef séð með þessar vélar.
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur