Er með Patrol Y61 og það ískrar í rúðuþurrkumótornum þegar rúðuþurrkan fer í efstu stöðu.
Ég hélt fyrst að þetta væri rúðuþurrkan og rúðan en það er ekki málið.
Kannast einhver við þetta vandamál?
Ískur í rúðuþurrkumótor
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Ískur í rúðuþurrkumótor
Er það ekki frekar rúðuþurrkuspindillinn sem ískrar, því hann er orðinn of stífur, Þar mætast ál og stál þannig það stífnar og á endanum festist eða brotnar, taka sundur splittið af pússa og vel af feiti og saman aftur. Málið leyst.
Mótorarnir sem slíkir eru lítið til vandræða og virka yfirleitt bara eða bara alls ekki, sjaldan einhver millivegur þar á.
Mótorarnir sem slíkir eru lítið til vandræða og virka yfirleitt bara eða bara alls ekki, sjaldan einhver millivegur þar á.
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
Re: Ískur í rúðuþurrkumótor
Við svona hreinsun á spindlum kemur oft í ljós að það er mikið slag í spindlunum. Ég hef bjargað því nokkrum sinnum með því að klippa bút úr kók eða pepsidós (þykkara í kókdós en pepsídós) og setja utanum spindilinn til að minnka slagið, hefur ávallt virkað vel, bara passa að smyrja MJÖG vel með þessu.
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur