vandræði með 2,4 toyota

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
Cruserinn
Innlegg: 78
Skráður: 15.apr 2011, 18:04
Fullt nafn: Björgvin Þór Vignisson
Bíltegund: Toyota Lancruser 90V

vandræði með 2,4 toyota

Postfrá Cruserinn » 22.mar 2012, 21:13

Sælir

Ég er með 70cruser með 2,4 disil nema hvað allt í einu um daginn drap hann á sér en samt ekki með neinum látum og vill ekki í gang aftur. Ég er búinn að athuga hvort hann sé að fá olíu upp á spíssa en svo er ekki. Einhver sem veit hvað það er realy eða eithvað fyrir olíudæluna sem virðist ver innbyggð í olíuverkið????


Kv. Björgvin Þ. Vignisson

Toyota LC90 árg.97 38"

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1238
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Isuzu Trooper

Re: vandræði með 2,4 toyota

Postfrá StefánDal » 22.mar 2012, 21:42

Tékkaðu á ádreparanum á olíverkinu. Það er lítið plögg sem getur verið í ólagi. Getur prufað að tengja það beint á plús á geymi og startað svo.


Höfundur þráðar
Cruserinn
Innlegg: 78
Skráður: 15.apr 2011, 18:04
Fullt nafn: Björgvin Þór Vignisson
Bíltegund: Toyota Lancruser 90V

Re: vandræði með 2,4 toyota

Postfrá Cruserinn » 22.mar 2012, 21:52

já veistu hvar það er á verkinu?
Kv. Björgvin Þ. Vignisson

Toyota LC90 árg.97 38"


Valdi B
Innlegg: 657
Skráður: 18.feb 2011, 13:16
Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
Staðsetning: Suðurland

Re: vandræði með 2,4 toyota

Postfrá Valdi B » 23.mar 2012, 00:17

þetta er pottþétt ádreparinn.... það er einn vír sem fer á hann á olíuverkinu... ef þú stendur við hliðina á bílnuum og horfir ofan í húddið þá er hann hægra megin við stilliskrúfurnar ofan á verkinu... og ein lítil ró sem herðir niður grænan vír( er allavega grænn á litinn í bílnum hjá mér) og síðan skrúfarðu ádreparann úr og tekur pinnan innan úr... prófaðu þá að setja í gang... án pinnans (virkaði hjá mér)
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000


Höfundur þráðar
Cruserinn
Innlegg: 78
Skráður: 15.apr 2011, 18:04
Fullt nafn: Björgvin Þór Vignisson
Bíltegund: Toyota Lancruser 90V

Re: vandræði með 2,4 toyota

Postfrá Cruserinn » 23.mar 2012, 19:06

Ég tók hann úr og hann fór í gang. En gat ekki séð að neitt væri að honum. Veistu hversu há spenna á að vera á vírnum til hans??
Kv. Björgvin Þ. Vignisson

Toyota LC90 árg.97 38"

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1238
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Isuzu Trooper

Re: vandræði með 2,4 toyota

Postfrá StefánDal » 23.mar 2012, 19:11

Cruserinn wrote:Ég tók hann úr og hann fór í gang. En gat ekki séð að neitt væri að honum. Veistu hversu há spenna á að vera á vírnum til hans??


Það eiga að vera 12v. en hann opnast á allt niður í liggur við ekki neitt:)


Höfundur þráðar
Cruserinn
Innlegg: 78
Skráður: 15.apr 2011, 18:04
Fullt nafn: Björgvin Þór Vignisson
Bíltegund: Toyota Lancruser 90V

Re: vandræði með 2,4 toyota

Postfrá Cruserinn » 23.mar 2012, 19:26

okei é mældi strauminn það er ekki að koma alveg 12v á hann.
Kv. Björgvin Þ. Vignisson

Toyota LC90 árg.97 38"


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur